Ein allra vinsælasta söngvamynd sögunnar er kvikmyndin Sound of Music sem kom út árið 1965.
Kvikmyndin hefur verið mjög vinsæl síðastliðna áratugi og sló leikkonan Julie Andrews rækilega í gegn í myndinni.
Það var Robert Wise sem leikstýrði myndinni og fóru Julie Andrews og Christopher Plummer sem fóru með aðalhlutverkin.
En hversu vel þekkir þú þessa kvikmynd. Á vefsíðunni Women.com má taka próf þar sem aðeins er spurt út í þessa einstöku kvikmynd en hér má spreyta sig.
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú kvikmyndina Sound of Music?
Stefán Árni Pálsson skrifar
