Lífið

Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Cara fékk frábæra umsögn frá þáttastjórnandanum eftir viðtalið.
Cara fékk frábæra umsögn frá þáttastjórnandanum eftir viðtalið.
Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat.Þáttastjórnandinn og gesturinn ræða saman en á sama tíma borða þau vel sterkan mat með mismunandi sósum. Núna voru kjúklingavængir á borðstólunum og stóð Cara sig virkilega vel.Sósurnar verða alltaf sterkari og sterkari og fékk fyrirsætan margar skemmtilegar spurningar eins og sjá má hér að neðan.

 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.