Lífið

Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Cara fékk frábæra umsögn frá þáttastjórnandanum eftir viðtalið.
Cara fékk frábæra umsögn frá þáttastjórnandanum eftir viðtalið.

Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat.

Þáttastjórnandinn og gesturinn ræða saman en á sama tíma borða þau vel sterkan mat með mismunandi sósum. Núna voru kjúklingavængir á borðstólunum og stóð Cara sig virkilega vel.

Sósurnar verða alltaf sterkari og sterkari og fékk fyrirsætan margar skemmtilegar spurningar eins og sjá má hér að neðan.
 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.