Júlíspá Siggu Kling – Tvíburinn: Eina sem fýlan gerir er að hindra þig 7. júlí 2017 09:00 Elsku Tvíburinn minn. Þetta er sko sumarið þitt, ef eitthvert sumar er það. Þótt þú sért kannski ekkert allt of ánægður með veðrið þá elskar þú samt birtuna og þú ert eina merkið sem vinnur best á sumrin. Tvíburinn er sumarorka og það er eins og það séu vissir töfrar eða galdrar í loftinu sem gera þér kleift að fá þínu framgengt. Röddin er söngur sálarinnar og þú ert sumarsálin, en ef þú ferð í fýlu þá mun ekkert gott koma út úr því. Það eina sem fýlan gerir er að hindra þig á þessum dásamlega tíma þínum. Þú þarft að daðra við fólk í kringum þig og nota falleg orð til að fá þínu framgengt. Þú færð ekkert með hörkunni en allt með mýktinni, svo settu mildi í röddina þegar þú talar við þann sem þú vilt hafa með þér í liði. Eins og þú ert æðislegur þá getur þú á nokkrum mínútum lagt partíið í rúst ef þú pirrast. Þú ert hjálparhella margra þannig að gerðu það með glöðu geði að hjálpa öðrum. Eftir því sem þú hjálpar öðrum meira, því betur gengur þér og þetta er staðreynd! Þú ert svo smitandi týpa með þinni skemmtilegu orku sem smitast út um allt þannig að fólk verður tilbúið að láta óskir þínar verða að veruleika. En þú getur aldrei orðið númer eitt nema þú berir líka virðingu fyrir því fólki sem þú þolir ekki. Ef þig vantar að losna við einhvern úr lífi þínu þá skalt þú sjá þessa manneskju fyrir þér og alveg sama hvað hún hefur gert þér, þá skaltu þakka henni fyrir. Segðu nafn hennar skýrt og segðu svo: „Nú mátt þú fara.“ Sjáðu manneskjuna svo fyrir þér ganga burt og verða minni og minni, og þannig lokar þú á orkuna frá þessari manneskju. Ef þér finnst hlutirnir hafa verið þaktir drama er það líka vegna þess að þér líkar sú spenna sem drama gefur, svo út með drama og inn með hamingjuna! Þú hefur það í þinni orku að hafa kynþokka á við sautján manns. En það mun ekki gagnast þér í eina mínútu að hafa margar manneskjur sem þú hefur möguleika á í ástinni í kringum þig, svo slepptu öllum efa í ástinni og farðu að treysta, trúa og byggja upp. Ef ég væri ekki svo heppin að vera rísandi Tvíburi hefðuð þið aldrei heyrt í mér því ég er svo lokað Naut. Svo þú skalt faðma þennan margbreytileika og þora. Þú hefur útgeislun sem lýsir eins og friðarljós Yoko Ono í Viðey, nýttu þér það! Mottóið þitt er: Ég elska lífið og lífið elskar mig Ást og friður, Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn. Þetta er sko sumarið þitt, ef eitthvert sumar er það. Þótt þú sért kannski ekkert allt of ánægður með veðrið þá elskar þú samt birtuna og þú ert eina merkið sem vinnur best á sumrin. Tvíburinn er sumarorka og það er eins og það séu vissir töfrar eða galdrar í loftinu sem gera þér kleift að fá þínu framgengt. Röddin er söngur sálarinnar og þú ert sumarsálin, en ef þú ferð í fýlu þá mun ekkert gott koma út úr því. Það eina sem fýlan gerir er að hindra þig á þessum dásamlega tíma þínum. Þú þarft að daðra við fólk í kringum þig og nota falleg orð til að fá þínu framgengt. Þú færð ekkert með hörkunni en allt með mýktinni, svo settu mildi í röddina þegar þú talar við þann sem þú vilt hafa með þér í liði. Eins og þú ert æðislegur þá getur þú á nokkrum mínútum lagt partíið í rúst ef þú pirrast. Þú ert hjálparhella margra þannig að gerðu það með glöðu geði að hjálpa öðrum. Eftir því sem þú hjálpar öðrum meira, því betur gengur þér og þetta er staðreynd! Þú ert svo smitandi týpa með þinni skemmtilegu orku sem smitast út um allt þannig að fólk verður tilbúið að láta óskir þínar verða að veruleika. En þú getur aldrei orðið númer eitt nema þú berir líka virðingu fyrir því fólki sem þú þolir ekki. Ef þig vantar að losna við einhvern úr lífi þínu þá skalt þú sjá þessa manneskju fyrir þér og alveg sama hvað hún hefur gert þér, þá skaltu þakka henni fyrir. Segðu nafn hennar skýrt og segðu svo: „Nú mátt þú fara.“ Sjáðu manneskjuna svo fyrir þér ganga burt og verða minni og minni, og þannig lokar þú á orkuna frá þessari manneskju. Ef þér finnst hlutirnir hafa verið þaktir drama er það líka vegna þess að þér líkar sú spenna sem drama gefur, svo út með drama og inn með hamingjuna! Þú hefur það í þinni orku að hafa kynþokka á við sautján manns. En það mun ekki gagnast þér í eina mínútu að hafa margar manneskjur sem þú hefur möguleika á í ástinni í kringum þig, svo slepptu öllum efa í ástinni og farðu að treysta, trúa og byggja upp. Ef ég væri ekki svo heppin að vera rísandi Tvíburi hefðuð þið aldrei heyrt í mér því ég er svo lokað Naut. Svo þú skalt faðma þennan margbreytileika og þora. Þú hefur útgeislun sem lýsir eins og friðarljós Yoko Ono í Viðey, nýttu þér það! Mottóið þitt er: Ég elska lífið og lífið elskar mig Ást og friður, Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira