Valdís Þóra meðal keppanda á Opna bandaríska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 14:39 Valdís Þóra Jónsdóttir. mynd/let/tristan jones Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, hefur fengið keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið er eitt af fimm risamótum ársins í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð um síðustu helgi fyrst íslenskra kylfinga til að komast á risamót þegar hún spilaði á KPMG PGA meistarmótinu. Valdís Þóra verður því annar íslenski kylfingurinn til að spila á risamóti. Valdís Þóra var fyrst á biðlista inn á mótið eftir að ná frábærum árangri á úrtökumóti í Englandi á dögunum. Þar missti hún af öruggu sæti í bráðabana, en fékk símtal í dag þar sem henni var tilkynnt að hún fengi keppnisrétt á mótinu. Skagamærin greindi frá tíðindunum á Facebook. „Ég var að fá símtal rétt í þessu... og ÉG ER KOMIN INN Í OPNA BANDARÍSKA,“ sagði kylfingurinn. „Ætla að reyna sofna núna og hvíla mig fyrir hringinn á morgun, gangi mér vel með það.“ Valdís Þóra er um þessar mundir í Tælandi þar sem hún keppir á móti í LET mótarröðinni. Hún átti slæman fyrsta dag og endaði á 6 höggum yfir pari. Hún á þó enn möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Mótið fer fram á Bedminster í New Jersey, dagana 13. - 16. júlí. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, hefur fengið keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið er eitt af fimm risamótum ársins í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð um síðustu helgi fyrst íslenskra kylfinga til að komast á risamót þegar hún spilaði á KPMG PGA meistarmótinu. Valdís Þóra verður því annar íslenski kylfingurinn til að spila á risamóti. Valdís Þóra var fyrst á biðlista inn á mótið eftir að ná frábærum árangri á úrtökumóti í Englandi á dögunum. Þar missti hún af öruggu sæti í bráðabana, en fékk símtal í dag þar sem henni var tilkynnt að hún fengi keppnisrétt á mótinu. Skagamærin greindi frá tíðindunum á Facebook. „Ég var að fá símtal rétt í þessu... og ÉG ER KOMIN INN Í OPNA BANDARÍSKA,“ sagði kylfingurinn. „Ætla að reyna sofna núna og hvíla mig fyrir hringinn á morgun, gangi mér vel með það.“ Valdís Þóra er um þessar mundir í Tælandi þar sem hún keppir á móti í LET mótarröðinni. Hún átti slæman fyrsta dag og endaði á 6 höggum yfir pari. Hún á þó enn möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Mótið fer fram á Bedminster í New Jersey, dagana 13. - 16. júlí.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sjá meira
Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33
Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48