Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Alls ekki vera praktískur 7. júlí 2017 09:00 Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. Þér eru gefnar miklar gjafir af almættinu sem þú nýtir ekki nógu vel. Þú ert náttúrulega fæddur, elsku hjartað mitt, um hávetur í myrkrinu og þar af leiðandi er eðli þitt að skríða upp í ljósið.Þið sem hafið mikið sjálfstraust og vitið hver þið eruð, það er ekkert sem getur stoppað ykkur, en svo eigið þið líka til að kalla til ykkar þungann og þreytuna, loka ykkur af og fyllast depurð. Þú verður að vita að þú þarft sjálfur að finna það meðal sem hentar þér best til að springa út og elska lífið.Það er svo mikilvægt fyrir þig að fagna breytingum og þora að gera þær, þú hefur svo sannfærandi orðaforða og þú notar hann oft gegn þér til að halda þér föstum í sama skrefinu. Fegursta fólk í heiminum er til dæmis fætt í Sporðdrekanum, þið hafið svo falleg augu og augun eru jú spegill sálarinnar.Það vantar svo oft upp á að þið vitið hvað þið getið og veljið ykkur þar af leiðandi störf sem eru örugg, útborgað þann fyrsta hvers mánaðar, engin áhætta og í því samhengi er ekkert nógu skemmtilegt eða spennandi að gerast. Það er ekki hægt að segja að þú þrífist á spennu, en þú þarft að leyfa þér að hafa valið.Þú ert að hugsa ýmislegt núna um breytingar, haustið eða september gefur þér kraft til að velta við steinum sem þú vilt. Ef þú ætlar að velja þér skóla, vinnu eða ástina stefndu þá að því sem þér finnst skemmtilegt og það sem lætur þér líða vel. Alls ekki vera praktískur Sporðdreki því það gefur þér þungann og leiðann sem þú vilt alls ekki finna á lífsgöngu þinni.Þetta sumar er mjög gott fyrir þig, en þrungið miklum tilfinningum. Þessar tilfinningar eru orka sem þú getur sett í þann farveg sem nýtist þér best. Ekki stóla á að lífið gefi þér allt, því lífið stólar á að þú getir allt. Þetta sumar gefur þér hugmyndir að breytingum og byggir upp kjark þinn til að það sem þú vilt verði þinn vilji.Mottóið þitt er: Ég trúi á lífið og lífið trúir á mig.Ást og friður, Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. Þér eru gefnar miklar gjafir af almættinu sem þú nýtir ekki nógu vel. Þú ert náttúrulega fæddur, elsku hjartað mitt, um hávetur í myrkrinu og þar af leiðandi er eðli þitt að skríða upp í ljósið.Þið sem hafið mikið sjálfstraust og vitið hver þið eruð, það er ekkert sem getur stoppað ykkur, en svo eigið þið líka til að kalla til ykkar þungann og þreytuna, loka ykkur af og fyllast depurð. Þú verður að vita að þú þarft sjálfur að finna það meðal sem hentar þér best til að springa út og elska lífið.Það er svo mikilvægt fyrir þig að fagna breytingum og þora að gera þær, þú hefur svo sannfærandi orðaforða og þú notar hann oft gegn þér til að halda þér föstum í sama skrefinu. Fegursta fólk í heiminum er til dæmis fætt í Sporðdrekanum, þið hafið svo falleg augu og augun eru jú spegill sálarinnar.Það vantar svo oft upp á að þið vitið hvað þið getið og veljið ykkur þar af leiðandi störf sem eru örugg, útborgað þann fyrsta hvers mánaðar, engin áhætta og í því samhengi er ekkert nógu skemmtilegt eða spennandi að gerast. Það er ekki hægt að segja að þú þrífist á spennu, en þú þarft að leyfa þér að hafa valið.Þú ert að hugsa ýmislegt núna um breytingar, haustið eða september gefur þér kraft til að velta við steinum sem þú vilt. Ef þú ætlar að velja þér skóla, vinnu eða ástina stefndu þá að því sem þér finnst skemmtilegt og það sem lætur þér líða vel. Alls ekki vera praktískur Sporðdreki því það gefur þér þungann og leiðann sem þú vilt alls ekki finna á lífsgöngu þinni.Þetta sumar er mjög gott fyrir þig, en þrungið miklum tilfinningum. Þessar tilfinningar eru orka sem þú getur sett í þann farveg sem nýtist þér best. Ekki stóla á að lífið gefi þér allt, því lífið stólar á að þú getir allt. Þetta sumar gefur þér hugmyndir að breytingum og byggir upp kjark þinn til að það sem þú vilt verði þinn vilji.Mottóið þitt er: Ég trúi á lífið og lífið trúir á mig.Ást og friður, Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira