Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Alls ekki vera praktískur 7. júlí 2017 09:00 Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. Þér eru gefnar miklar gjafir af almættinu sem þú nýtir ekki nógu vel. Þú ert náttúrulega fæddur, elsku hjartað mitt, um hávetur í myrkrinu og þar af leiðandi er eðli þitt að skríða upp í ljósið.Þið sem hafið mikið sjálfstraust og vitið hver þið eruð, það er ekkert sem getur stoppað ykkur, en svo eigið þið líka til að kalla til ykkar þungann og þreytuna, loka ykkur af og fyllast depurð. Þú verður að vita að þú þarft sjálfur að finna það meðal sem hentar þér best til að springa út og elska lífið.Það er svo mikilvægt fyrir þig að fagna breytingum og þora að gera þær, þú hefur svo sannfærandi orðaforða og þú notar hann oft gegn þér til að halda þér föstum í sama skrefinu. Fegursta fólk í heiminum er til dæmis fætt í Sporðdrekanum, þið hafið svo falleg augu og augun eru jú spegill sálarinnar.Það vantar svo oft upp á að þið vitið hvað þið getið og veljið ykkur þar af leiðandi störf sem eru örugg, útborgað þann fyrsta hvers mánaðar, engin áhætta og í því samhengi er ekkert nógu skemmtilegt eða spennandi að gerast. Það er ekki hægt að segja að þú þrífist á spennu, en þú þarft að leyfa þér að hafa valið.Þú ert að hugsa ýmislegt núna um breytingar, haustið eða september gefur þér kraft til að velta við steinum sem þú vilt. Ef þú ætlar að velja þér skóla, vinnu eða ástina stefndu þá að því sem þér finnst skemmtilegt og það sem lætur þér líða vel. Alls ekki vera praktískur Sporðdreki því það gefur þér þungann og leiðann sem þú vilt alls ekki finna á lífsgöngu þinni.Þetta sumar er mjög gott fyrir þig, en þrungið miklum tilfinningum. Þessar tilfinningar eru orka sem þú getur sett í þann farveg sem nýtist þér best. Ekki stóla á að lífið gefi þér allt, því lífið stólar á að þú getir allt. Þetta sumar gefur þér hugmyndir að breytingum og byggir upp kjark þinn til að það sem þú vilt verði þinn vilji.Mottóið þitt er: Ég trúi á lífið og lífið trúir á mig.Ást og friður, Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira
Elsku Sporðdreki. Þú ert svo margslunginn og hefur svo margt til að bera en stoppar þig yfirleitt í öðru hverju skrefi. Þér eru gefnar miklar gjafir af almættinu sem þú nýtir ekki nógu vel. Þú ert náttúrulega fæddur, elsku hjartað mitt, um hávetur í myrkrinu og þar af leiðandi er eðli þitt að skríða upp í ljósið.Þið sem hafið mikið sjálfstraust og vitið hver þið eruð, það er ekkert sem getur stoppað ykkur, en svo eigið þið líka til að kalla til ykkar þungann og þreytuna, loka ykkur af og fyllast depurð. Þú verður að vita að þú þarft sjálfur að finna það meðal sem hentar þér best til að springa út og elska lífið.Það er svo mikilvægt fyrir þig að fagna breytingum og þora að gera þær, þú hefur svo sannfærandi orðaforða og þú notar hann oft gegn þér til að halda þér föstum í sama skrefinu. Fegursta fólk í heiminum er til dæmis fætt í Sporðdrekanum, þið hafið svo falleg augu og augun eru jú spegill sálarinnar.Það vantar svo oft upp á að þið vitið hvað þið getið og veljið ykkur þar af leiðandi störf sem eru örugg, útborgað þann fyrsta hvers mánaðar, engin áhætta og í því samhengi er ekkert nógu skemmtilegt eða spennandi að gerast. Það er ekki hægt að segja að þú þrífist á spennu, en þú þarft að leyfa þér að hafa valið.Þú ert að hugsa ýmislegt núna um breytingar, haustið eða september gefur þér kraft til að velta við steinum sem þú vilt. Ef þú ætlar að velja þér skóla, vinnu eða ástina stefndu þá að því sem þér finnst skemmtilegt og það sem lætur þér líða vel. Alls ekki vera praktískur Sporðdreki því það gefur þér þungann og leiðann sem þú vilt alls ekki finna á lífsgöngu þinni.Þetta sumar er mjög gott fyrir þig, en þrungið miklum tilfinningum. Þessar tilfinningar eru orka sem þú getur sett í þann farveg sem nýtist þér best. Ekki stóla á að lífið gefi þér allt, því lífið stólar á að þú getir allt. Þetta sumar gefur þér hugmyndir að breytingum og byggir upp kjark þinn til að það sem þú vilt verði þinn vilji.Mottóið þitt er: Ég trúi á lífið og lífið trúir á mig.Ást og friður, Sigga KlingFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Guðný Hrefna Sverrisdóttir, flugfreyja og gourmé kokkur, Hörður Ágústsson Macland snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sjá meira