Get alltaf leitað í hlaupin Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 9. júlí 2017 09:00 Jón Sverrir ætlar að safna fé fyrir félagið Einstök börn í Reykjavíkurmaraþoninu. Vísir/Eyþór Jón Sverrir Árnason er að reima á sig hlaupaskóna og í þann veginn að taka á sprett. Hann æfir fyrir Reykjavíkurmaraþonið og ætlar að leggja þar 10 kílómetra að baki. Hann er nýorðinn 13 ára, á afmæli 28. júní.En af hverju ætlar hann að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu? Af því að mér finnst gaman að hlaupa og langaði að þakka félaginu Einstökum börnum fyrir allt sem það hefur gert fyrir mig, bróður minn og mömmu og pabba.Hefur þú tekið þátt áður? Já, nokkrum sinnum og það hefur alltaf verið jafn gaman. Ég safnaði 363.000 í fyrra fyrir félagið Einstök börn og núna langar mig að ná 750.000.Af hverju styrkir þú Einstök börn? Ég og bróðir minn erum með mjög sjaldgæfan, genatengdan og meðfæddan ónæmisgalla sem heitir CVID og ég er líka með mjög sjaldgæfan húðsjúkdóm sem heitir EAC.En ert hlaupagikkur samt! Já, mér finnst svakalega gaman að hlaupa og get alltaf leitað í hlaupin þó ég sé búinn að vera lasinn?Setur þú þér ákveðin markmið í maraþoninu? Ég vil komast í mark á innan við klukkustund.Ætlar þú að hlusta á tónlist á leiðinni? Já, mér finnst það hjálpa mér að halda einbeitingu.Hvernig tónlist er í uppáhaldi hjá þér? Bara alls konar, ég hlusta á flest.Hvað gerir þú helst í frístundum, annað en hlaupa? Spila körfubolta eða hjóla með vinum mínum, svo æfi ég badminton.Ætlar þú að flakka eitthvað í sumar? Ég verð nánast hverja helgi á Flúðum í sumar í útilegu. Pabbi minn og konan hans, Gerður, eru með hjólhýsi þar og amma mín og afi líka. Krakkar Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Jón Sverrir Árnason er að reima á sig hlaupaskóna og í þann veginn að taka á sprett. Hann æfir fyrir Reykjavíkurmaraþonið og ætlar að leggja þar 10 kílómetra að baki. Hann er nýorðinn 13 ára, á afmæli 28. júní.En af hverju ætlar hann að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu? Af því að mér finnst gaman að hlaupa og langaði að þakka félaginu Einstökum börnum fyrir allt sem það hefur gert fyrir mig, bróður minn og mömmu og pabba.Hefur þú tekið þátt áður? Já, nokkrum sinnum og það hefur alltaf verið jafn gaman. Ég safnaði 363.000 í fyrra fyrir félagið Einstök börn og núna langar mig að ná 750.000.Af hverju styrkir þú Einstök börn? Ég og bróðir minn erum með mjög sjaldgæfan, genatengdan og meðfæddan ónæmisgalla sem heitir CVID og ég er líka með mjög sjaldgæfan húðsjúkdóm sem heitir EAC.En ert hlaupagikkur samt! Já, mér finnst svakalega gaman að hlaupa og get alltaf leitað í hlaupin þó ég sé búinn að vera lasinn?Setur þú þér ákveðin markmið í maraþoninu? Ég vil komast í mark á innan við klukkustund.Ætlar þú að hlusta á tónlist á leiðinni? Já, mér finnst það hjálpa mér að halda einbeitingu.Hvernig tónlist er í uppáhaldi hjá þér? Bara alls konar, ég hlusta á flest.Hvað gerir þú helst í frístundum, annað en hlaupa? Spila körfubolta eða hjóla með vinum mínum, svo æfi ég badminton.Ætlar þú að flakka eitthvað í sumar? Ég verð nánast hverja helgi á Flúðum í sumar í útilegu. Pabbi minn og konan hans, Gerður, eru með hjólhýsi þar og amma mín og afi líka.
Krakkar Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira