Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2017 12:00 Daniel Hunter með Víkingstreyjuna. mynd/twitter Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017 NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017
NFL Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira