Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2017 12:00 Daniel Hunter með Víkingstreyjuna. mynd/twitter Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017 NFL Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017
NFL Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira