Kaþólska kirkjan svarar engu um uppruna gjafafjár Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. júní 2017 07:00 Landakotskirkja er þekktasta kirkja kaþólsku kirkjunnar. Vísir/Vilhelm Upplýsingar um þá sem styrkja Kaþólsku kirkjuna á Íslandi fást ekki uppgefnar. Þetta segir í svari kirkjunnar við fyrirspurn Fréttablaðsins. Á dögunum var ný kirkja kaþólikka vígð í Reyðarfirði. Kirkjan er úr tré og var viðurinn frá Slóvakíu. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, og tveir aðrir ráðherrar voru viðstaddir athöfn þegar kirkjan var vígð. Biskup kaþólsku kirkjunnar hér á landi, David Tencer, er Slóvaki. Þá fyrirhugar Maríukirkjan á Selfossi að byggja hús í bænum. Á Facebook-síðu safnaðarins má sjá að rúmlega 43 milljónir króna hafa safnast til byggingarinnar og að söfnuðurinn fékk „mjög stóra gjöf“ fyrir viku. Það vakti mikla athygli fyrir tveimur árum þegar sagt var frá því að Sádar hygðust styrkja byggingu mosku hér á landi. Í tengslum við þetta beindi Fréttablaðið fyrirspurn til Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi um hve mikið fé hún hefði fengið að gjöf að utan það sem af er áratugnum. Einnig var spurt hve stór hluti þess væri eyrnamerktur til byggingu kirkna. „Kaþólska kirkjan sér sjálf um fjáröflun. Nöfn þeirra aðila, sem styrkja verkefni Reykjavíkurbiskupsdæmis, verða ekki birt, nema sé ósk þeirra. Upplýsingar um fjáröflun verða gefnar eingöngu þeim, sem málið varðar,“ segir í svari sr. Jakobs Rolland við fyrirspurninni. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Upplýsingar um þá sem styrkja Kaþólsku kirkjuna á Íslandi fást ekki uppgefnar. Þetta segir í svari kirkjunnar við fyrirspurn Fréttablaðsins. Á dögunum var ný kirkja kaþólikka vígð í Reyðarfirði. Kirkjan er úr tré og var viðurinn frá Slóvakíu. Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, og tveir aðrir ráðherrar voru viðstaddir athöfn þegar kirkjan var vígð. Biskup kaþólsku kirkjunnar hér á landi, David Tencer, er Slóvaki. Þá fyrirhugar Maríukirkjan á Selfossi að byggja hús í bænum. Á Facebook-síðu safnaðarins má sjá að rúmlega 43 milljónir króna hafa safnast til byggingarinnar og að söfnuðurinn fékk „mjög stóra gjöf“ fyrir viku. Það vakti mikla athygli fyrir tveimur árum þegar sagt var frá því að Sádar hygðust styrkja byggingu mosku hér á landi. Í tengslum við þetta beindi Fréttablaðið fyrirspurn til Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi um hve mikið fé hún hefði fengið að gjöf að utan það sem af er áratugnum. Einnig var spurt hve stór hluti þess væri eyrnamerktur til byggingu kirkna. „Kaþólska kirkjan sér sjálf um fjáröflun. Nöfn þeirra aðila, sem styrkja verkefni Reykjavíkurbiskupsdæmis, verða ekki birt, nema sé ósk þeirra. Upplýsingar um fjáröflun verða gefnar eingöngu þeim, sem málið varðar,“ segir í svari sr. Jakobs Rolland við fyrirspurninni.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira