Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. júní 2017 15:30 Búast má við hrikalegu fjöri í kvöld. Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets Secret Solstice Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. Meðal þeirra sem koma fram á Secret Solstice í ár eru Chaka Khan, Foo Fighters, Richard Ashcroft, The Prodigy, Foreign Beggars, Rick Ross, Big Sean, Anderson .Paak & The Free Nationals, Young M.A og einnig rjóminn af íslenskum tónlistarmönnum. Þetta er aðeins lítill hluti af þeim listamönnum sem koma fram á hátíðinni. Lífið verður á staðnum alla helgina og hér að neðan má fylgjast með gangi mála. Búist er við mörg þúsund manns í Laugardalnum um helgina og því má búast við töluvert af myndböndum. Dagskráin á hátíðinni í dag er eftirfarandi:ASKUR22:00 Klose One [UK] 21:00 Special Guest [??] 20:00 Jimmy Maheras [US] 19:00 Harrimannn [UK] 17:30 Frímann b2b CasaNova [IS] 16:30 BenSól [IS] 15:00 Rix b2b Krbear [IS]* 14:00 Xiphi [UK] 13:00 French Toast [UK] 12:00 Kimou [NL]FENRIR22:00 Shades of Reykjavík [IS] 21:10 BIRNIR [IS] 20:15 Left Brain [US] 19:30 Lord Pusswhip [IS] 18:30 Tiny [IS] 17:30 Marteinn [IS] 16:30 SXSXSX [IS] 15:30 Skrattar [IS] 14:30 Gervisykur [IS] 13:45 Holy Hrafn [IS]GIMLI22:30 Pharoahe Monch with DJ Boogie Blind + DJ RD [UK/US] 21:20 Roots Manuva [UK] 20:00 Ata Kak [GH] 18:50 Glacier Mafia [IS] 17:45 Dave [UK] 16:30 GKR [IS] 15:45 Black Pox [IS] 15:00 Seint [IS]VALHÖLL22:00 Foo Fighters [US] 20:15 Richard Ashcroft [UK] 19:05 Agent Fresco [IS] 18:00 Högni [IS] 17:00 Vintage Caravan [IS] 16:00 Samantha Gibbs & Co [US] 15:00 Hórmónar [IS]HEL01:00 Dusky [UK] 00:00 Lane 8 [US] 22:30 Yotto [FI] 21:00 Cubicolor [NL] Kassamerkið #secretsolstice verður einnig fyrirferðarmikið á Twitter og Instagram og má fylgjast með umræðunni og myndum frá hátíðinni hér að neðan. Hér fyrir neðan má sjá færslur sem tónleikagestir deila á Twitter. #secretsolstice Tweets
Secret Solstice Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira