Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari 2. júní 2017 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert „the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil „business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. Að sjálfsögðu hefur þú átt þín erfiðu tímabil eins og allir, en það er í eðli þínu að þó þú fallir kröftuglega á rassinn þá stendur þú upp aftur eins og búmerang. Þetta er besti kraftur sem er nokkurn tímann hægt að hafa svo þú skalt faðma erfiðleikana, það eru þeir sem komu þér þangað sem þú ert! Þú hefur svo litríka framkomu og annað hvort elskar fólk þig (algjörlega meirihlutinn!) eða reynir að níða af þér skóinn eða eyðileggja fyrir þér, það skaltu bara nota sem eldsneyti. Þú getur verið svo skemmtilega málglaður og fyndinn, að þótt að fólk skilji ekki íslensku hefði það áhuga öllu sem þú hefur að segja! Ef þú finnur þessa merkilegu tilfinningu í þér: að vilja verða ástfanginn, þá verður þú mjög heppinn. Og þegar ástamálin eru fullkomnuð mun ekkert stoppa þig í að gera það sem þú óskar þér í lífinu. Þú ert svo hvetjandi og mikill kennari, þannig skapar þú þér mjög gott Karma. Þannig að ef þú heldur að allt sé að fara til fjandans mun lífið redda því af því að þú átt það inni. Þetta sumar verður sumar þar sem þú tengir vinnu og ferðalög saman, þú verður á fljúgandi fartinni hvað svo sem þú ert að gera. Þú getur horft á þig í speglinum og hugsað: „ég er nú bara helvíti góður Krabbi,“ en notað samt kímnigáfuna til að breiða yfir tilfinningar þínar. Húmor er samt besti kosturinn ef þú ætlar að eiga skemmtilega ævi. Og þó þú hugsanlega tapir einhverju í sumar eða hlutirnir gangi ekki alveg upp eins upp og þú vildir verða sigrarnir þúsundfalt skemmtilegri þegar upp er staðið. Þó þú finnir fyrir kvíða og áhyggjum af þínum nánustu er það bara eðlilegt. Allt fer á besta veg og mun fyrr enn þú hafði hugsað þér, þú þarft bara að steinhætta að halda að þú þurfir eða getir breytt og stýrt fólkinu í kringum þig. Þó þú gerir það af góðmennsku að reyna að redda og „bjarga“ öllum í kringum þig, er oft betra að leyfa fólki bara að bjarga sér sjálft. En þú vil bara það besta fyrir alla og þar af leiðandi munt þú uppskera það sjálfurMottó: Gott karma er gulli betra.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert „the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil „business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. Að sjálfsögðu hefur þú átt þín erfiðu tímabil eins og allir, en það er í eðli þínu að þó þú fallir kröftuglega á rassinn þá stendur þú upp aftur eins og búmerang. Þetta er besti kraftur sem er nokkurn tímann hægt að hafa svo þú skalt faðma erfiðleikana, það eru þeir sem komu þér þangað sem þú ert! Þú hefur svo litríka framkomu og annað hvort elskar fólk þig (algjörlega meirihlutinn!) eða reynir að níða af þér skóinn eða eyðileggja fyrir þér, það skaltu bara nota sem eldsneyti. Þú getur verið svo skemmtilega málglaður og fyndinn, að þótt að fólk skilji ekki íslensku hefði það áhuga öllu sem þú hefur að segja! Ef þú finnur þessa merkilegu tilfinningu í þér: að vilja verða ástfanginn, þá verður þú mjög heppinn. Og þegar ástamálin eru fullkomnuð mun ekkert stoppa þig í að gera það sem þú óskar þér í lífinu. Þú ert svo hvetjandi og mikill kennari, þannig skapar þú þér mjög gott Karma. Þannig að ef þú heldur að allt sé að fara til fjandans mun lífið redda því af því að þú átt það inni. Þetta sumar verður sumar þar sem þú tengir vinnu og ferðalög saman, þú verður á fljúgandi fartinni hvað svo sem þú ert að gera. Þú getur horft á þig í speglinum og hugsað: „ég er nú bara helvíti góður Krabbi,“ en notað samt kímnigáfuna til að breiða yfir tilfinningar þínar. Húmor er samt besti kosturinn ef þú ætlar að eiga skemmtilega ævi. Og þó þú hugsanlega tapir einhverju í sumar eða hlutirnir gangi ekki alveg upp eins upp og þú vildir verða sigrarnir þúsundfalt skemmtilegri þegar upp er staðið. Þó þú finnir fyrir kvíða og áhyggjum af þínum nánustu er það bara eðlilegt. Allt fer á besta veg og mun fyrr enn þú hafði hugsað þér, þú þarft bara að steinhætta að halda að þú þurfir eða getir breytt og stýrt fólkinu í kringum þig. Þó þú gerir það af góðmennsku að reyna að redda og „bjarga“ öllum í kringum þig, er oft betra að leyfa fólki bara að bjarga sér sjálft. En þú vil bara það besta fyrir alla og þar af leiðandi munt þú uppskera það sjálfurMottó: Gott karma er gulli betra.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira