Sumarspá Siggu Kling - Krabbinn: Ert svo hvetjandi og mikill kennari 2. júní 2017 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert „the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil „business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. Að sjálfsögðu hefur þú átt þín erfiðu tímabil eins og allir, en það er í eðli þínu að þó þú fallir kröftuglega á rassinn þá stendur þú upp aftur eins og búmerang. Þetta er besti kraftur sem er nokkurn tímann hægt að hafa svo þú skalt faðma erfiðleikana, það eru þeir sem komu þér þangað sem þú ert! Þú hefur svo litríka framkomu og annað hvort elskar fólk þig (algjörlega meirihlutinn!) eða reynir að níða af þér skóinn eða eyðileggja fyrir þér, það skaltu bara nota sem eldsneyti. Þú getur verið svo skemmtilega málglaður og fyndinn, að þótt að fólk skilji ekki íslensku hefði það áhuga öllu sem þú hefur að segja! Ef þú finnur þessa merkilegu tilfinningu í þér: að vilja verða ástfanginn, þá verður þú mjög heppinn. Og þegar ástamálin eru fullkomnuð mun ekkert stoppa þig í að gera það sem þú óskar þér í lífinu. Þú ert svo hvetjandi og mikill kennari, þannig skapar þú þér mjög gott Karma. Þannig að ef þú heldur að allt sé að fara til fjandans mun lífið redda því af því að þú átt það inni. Þetta sumar verður sumar þar sem þú tengir vinnu og ferðalög saman, þú verður á fljúgandi fartinni hvað svo sem þú ert að gera. Þú getur horft á þig í speglinum og hugsað: „ég er nú bara helvíti góður Krabbi,“ en notað samt kímnigáfuna til að breiða yfir tilfinningar þínar. Húmor er samt besti kosturinn ef þú ætlar að eiga skemmtilega ævi. Og þó þú hugsanlega tapir einhverju í sumar eða hlutirnir gangi ekki alveg upp eins upp og þú vildir verða sigrarnir þúsundfalt skemmtilegri þegar upp er staðið. Þó þú finnir fyrir kvíða og áhyggjum af þínum nánustu er það bara eðlilegt. Allt fer á besta veg og mun fyrr enn þú hafði hugsað þér, þú þarft bara að steinhætta að halda að þú þurfir eða getir breytt og stýrt fólkinu í kringum þig. Þó þú gerir það af góðmennsku að reyna að redda og „bjarga“ öllum í kringum þig, er oft betra að leyfa fólki bara að bjarga sér sjálft. En þú vil bara það besta fyrir alla og þar af leiðandi munt þú uppskera það sjálfurMottó: Gott karma er gulli betra.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert það merki sem hefur mest áhrif á fólk í kringum þig – þú ert „the Bold and the Beautiful“. Innra með þér býr líka mikil „business“-týpa, þú kemur þér á óvart frá ári til árs. Að sjálfsögðu hefur þú átt þín erfiðu tímabil eins og allir, en það er í eðli þínu að þó þú fallir kröftuglega á rassinn þá stendur þú upp aftur eins og búmerang. Þetta er besti kraftur sem er nokkurn tímann hægt að hafa svo þú skalt faðma erfiðleikana, það eru þeir sem komu þér þangað sem þú ert! Þú hefur svo litríka framkomu og annað hvort elskar fólk þig (algjörlega meirihlutinn!) eða reynir að níða af þér skóinn eða eyðileggja fyrir þér, það skaltu bara nota sem eldsneyti. Þú getur verið svo skemmtilega málglaður og fyndinn, að þótt að fólk skilji ekki íslensku hefði það áhuga öllu sem þú hefur að segja! Ef þú finnur þessa merkilegu tilfinningu í þér: að vilja verða ástfanginn, þá verður þú mjög heppinn. Og þegar ástamálin eru fullkomnuð mun ekkert stoppa þig í að gera það sem þú óskar þér í lífinu. Þú ert svo hvetjandi og mikill kennari, þannig skapar þú þér mjög gott Karma. Þannig að ef þú heldur að allt sé að fara til fjandans mun lífið redda því af því að þú átt það inni. Þetta sumar verður sumar þar sem þú tengir vinnu og ferðalög saman, þú verður á fljúgandi fartinni hvað svo sem þú ert að gera. Þú getur horft á þig í speglinum og hugsað: „ég er nú bara helvíti góður Krabbi,“ en notað samt kímnigáfuna til að breiða yfir tilfinningar þínar. Húmor er samt besti kosturinn ef þú ætlar að eiga skemmtilega ævi. Og þó þú hugsanlega tapir einhverju í sumar eða hlutirnir gangi ekki alveg upp eins upp og þú vildir verða sigrarnir þúsundfalt skemmtilegri þegar upp er staðið. Þó þú finnir fyrir kvíða og áhyggjum af þínum nánustu er það bara eðlilegt. Allt fer á besta veg og mun fyrr enn þú hafði hugsað þér, þú þarft bara að steinhætta að halda að þú þurfir eða getir breytt og stýrt fólkinu í kringum þig. Þó þú gerir það af góðmennsku að reyna að redda og „bjarga“ öllum í kringum þig, er oft betra að leyfa fólki bara að bjarga sér sjálft. En þú vil bara það besta fyrir alla og þar af leiðandi munt þú uppskera það sjálfurMottó: Gott karma er gulli betra.Frægir Krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari, Davíð hinn góði skóari í Hafnafirði, Stefán Árni Pálsson fréttamaður, Th. forseti Íslands, Friðbjörn Europartakóngur, Yesmine Olsen, höfundur og framleiðandi, George Michael, Kristófer Helgason, dagskrágerðamaður, Nuno Alexandre Bentin Servo veitingahúsakóngur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”