Sumarspá Siggu Kling - Vatnsberi: Þú hefur svo rómantíska hugsun 2. júní 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál. Þú nýtur þín náttúrlega langbest í að vera stjórnandi, bæði í vinnunni og á heimilinu, án þess að vera með yfirgang. Þú ert samningamaður í eðli þínu og átt mjög ólíka vini. Þú þolir enga leti og sérstaklega ekki hjá sjálfum þér en í sumar skaltu skoða það að leti er sexý, að hvíla sig er mikilvægt og að sofa er eitthvað sem á að vera í uppáhaldi hjá þér. Það er svo mikilvægt að starf þitt tengist sköpun svo þú getir nýtt þínar stórkostlegu hugmyndir þar. Þú hefur þurft að taka meiri ábyrgð á þig en flestir og færð oft þá tilfinningu að þú þurfir að leggja meira á þig en aðrir til þess að eiga ástina skilið. Þú leitar eftir öflugum maka sem gæti þó átt það til að skilja þig alls ekki. En ekki pirra þig á smámunum því þú vilt hafa sterkan mótaðila því annars verðurðu bara leiður. Það fer þér vel að vera pínulítið á tánum, það klæðir þig betur. Þú ert alltaf að fegra heimilið þitt og umhverfið. Þú hefur svo rómantíska hugsun og vilt þar af leiðandi rómantík á móti. Þú skalt hafa það að leiðarljósi að ástin sigrar allt svo gefðu skilyrðislaust og þá breytist andrúmsloftið. Þú vilt nýta hvert augnablik til að hafa lífið margbreytilegra og fram undan í kortunum hjá þér er tími þar sem þú munt njóta lystisemdanna sem þú hefur séð fyrir þér í langan tíma. Venus er sterkt inni í kortunum þínum svo þú þarft að hafa það að leiðarljósi að ást, hvort sem er á vinum, fjölskyldu eða ástarguðum, er það það sem mun koma þér áfram næstu mánuði. Þú ert með stórar hugmyndir og ætlar þér mikið á stuttum tíma, sem getur leitt til vanlíðunar og sjálfsásakana. Gefðu þér tíma næstu mánuði til að njóta því þú ert með háspennu í kringum þig, en í andlegri lífshættu ef þú ásakar þig of mikið. Þú ert búinn að hræðast einhverja stöðu sem þú ert búinn að koma þér í en það er bara ímyndun hugans að þú eigir eftir að dvelja í henni. Svo margir hlutir eru að smella saman, reyndar alveg á síðustu stundu, en hversu spennandi væri lífið ef allt væri eins og í bíómynd? Þú ert ósigrandi en þarft að nota svolitla kænsku eins og stríðsmenn þurfa til að ná árangri. Það eru miklu fleiri í þínu lífi en þú sérð. Ástin er þarna, gefðu henni tíma.Mottó: Þú ert fyrirtæki, svo skapaðu þig.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert eitthvað svo hress-andi. Þú hefur bæði skemmtilegan húmor og andlega sál. Þú nýtur þín náttúrlega langbest í að vera stjórnandi, bæði í vinnunni og á heimilinu, án þess að vera með yfirgang. Þú ert samningamaður í eðli þínu og átt mjög ólíka vini. Þú þolir enga leti og sérstaklega ekki hjá sjálfum þér en í sumar skaltu skoða það að leti er sexý, að hvíla sig er mikilvægt og að sofa er eitthvað sem á að vera í uppáhaldi hjá þér. Það er svo mikilvægt að starf þitt tengist sköpun svo þú getir nýtt þínar stórkostlegu hugmyndir þar. Þú hefur þurft að taka meiri ábyrgð á þig en flestir og færð oft þá tilfinningu að þú þurfir að leggja meira á þig en aðrir til þess að eiga ástina skilið. Þú leitar eftir öflugum maka sem gæti þó átt það til að skilja þig alls ekki. En ekki pirra þig á smámunum því þú vilt hafa sterkan mótaðila því annars verðurðu bara leiður. Það fer þér vel að vera pínulítið á tánum, það klæðir þig betur. Þú ert alltaf að fegra heimilið þitt og umhverfið. Þú hefur svo rómantíska hugsun og vilt þar af leiðandi rómantík á móti. Þú skalt hafa það að leiðarljósi að ástin sigrar allt svo gefðu skilyrðislaust og þá breytist andrúmsloftið. Þú vilt nýta hvert augnablik til að hafa lífið margbreytilegra og fram undan í kortunum hjá þér er tími þar sem þú munt njóta lystisemdanna sem þú hefur séð fyrir þér í langan tíma. Venus er sterkt inni í kortunum þínum svo þú þarft að hafa það að leiðarljósi að ást, hvort sem er á vinum, fjölskyldu eða ástarguðum, er það það sem mun koma þér áfram næstu mánuði. Þú ert með stórar hugmyndir og ætlar þér mikið á stuttum tíma, sem getur leitt til vanlíðunar og sjálfsásakana. Gefðu þér tíma næstu mánuði til að njóta því þú ert með háspennu í kringum þig, en í andlegri lífshættu ef þú ásakar þig of mikið. Þú ert búinn að hræðast einhverja stöðu sem þú ert búinn að koma þér í en það er bara ímyndun hugans að þú eigir eftir að dvelja í henni. Svo margir hlutir eru að smella saman, reyndar alveg á síðustu stundu, en hversu spennandi væri lífið ef allt væri eins og í bíómynd? Þú ert ósigrandi en þarft að nota svolitla kænsku eins og stríðsmenn þurfa til að ná árangri. Það eru miklu fleiri í þínu lífi en þú sérð. Ástin er þarna, gefðu henni tíma.Mottó: Þú ert fyrirtæki, svo skapaðu þig.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira