Frumsýning: Kött Grá Pjé með lagið fyrir Dag rauða nefsins í ár Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2017 14:15 Kött Grá Pjé UNICEF Lag Dags rauða nefsins hjá UNICEF í ár er samið og flutt af rapparanum Atla Sigþórssyni, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Kött Grá Pjé. Lagið ber heitið Opnum dyrnar en höfundar þess ásamt Kött Grá Pjé eru þau Karó, Kristján Eldjárn og Magnús Öder. Í tilkynningu frá UNICEF segir að Kött Grá Pjé hafi gert textann í samstarfi við Karó sem syngur viðlagið. „Textinn fjallar meðal annars um það hversu gott margir hafi það í raun hér á landi og að hollt sé að líta í kringum sig og átta sig á því í hversu erfiðum aðstæðum fólk sé um allan heim. Okkur beri skylda til að leggja okkar af mörkum til að aðstoða þau sem virkilega þurfi á því að halda. Sjálfur hefur Kött Grá Pjé verið heimsforeldri hjá UNICEF í heil ellefu ár. Allir sem koma að laginu gera það í sjálfboðavinnu. Magnús Öder og Styrmir Hauksson sáu um upptöku lagsins og hljóðblöndun,“ segir í tilkynningunni. „Við hjá UNICEF erum ákaflega þakklát öllu þessu góða fólki. Það er ómetanlegt að fá þau til liðs við okkur við að vekja athygli á degi rauða nefsins og baráttu heimsforeldra fyrir betri heimi fyrir öll börn,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi.Kött Grá Pjé fylgir í fótspor margra þjóðþekktra listamanna, en lagið er það sjöunda sem samið er fyrir UNICEF af þessu tilefni. „Á síðasta degi rauða nefsins gerðu Reykjavíkurdætur og Pollapönk lag dagsins sem bar heitið Tabula rasa. Þar áður lagði FM Belfast UNICEF lið með laginu Öll í kór og árin þar á undan Páll Óskar Hjálmtýsson og Redd Lights með laginu Megi það byrja með mér, Retro Stefson með laginu Dagur rauða nefsins og Ljótu hálfvitarnir með laginu Hættu þessu væli. Baggalútur á hins vegar heiðurinn af fyrsta laginu sem samið var fyrir UNICEF á Íslandi og bar heitið Brostu. Dagur rauða nefsins er langstærsti viðburður ársins hjá UNICEF á Íslandi. Hann nær hámarki í beinni útsendingu á RÚV föstudaginn 9. júní þar sem grínistar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarmenn búa til ógleymanlegt kvöld og skora á áhorfendur að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar UNICEF. Heimsforeldrar styðja í hverjum mánuði hjálparstarf UNICEF í þágu barna um allan heim. Þeir styðja baráttu UNICEF fyrir öll heimsins börn – hvar sem þau búa og hver sem þau eru. Á degi rauða nefsins síðastliðin ár hafa þúsundir Íslendinga bæst í hóp heimsforeldra UNICEF,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Lag Dags rauða nefsins hjá UNICEF í ár er samið og flutt af rapparanum Atla Sigþórssyni, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Kött Grá Pjé. Lagið ber heitið Opnum dyrnar en höfundar þess ásamt Kött Grá Pjé eru þau Karó, Kristján Eldjárn og Magnús Öder. Í tilkynningu frá UNICEF segir að Kött Grá Pjé hafi gert textann í samstarfi við Karó sem syngur viðlagið. „Textinn fjallar meðal annars um það hversu gott margir hafi það í raun hér á landi og að hollt sé að líta í kringum sig og átta sig á því í hversu erfiðum aðstæðum fólk sé um allan heim. Okkur beri skylda til að leggja okkar af mörkum til að aðstoða þau sem virkilega þurfi á því að halda. Sjálfur hefur Kött Grá Pjé verið heimsforeldri hjá UNICEF í heil ellefu ár. Allir sem koma að laginu gera það í sjálfboðavinnu. Magnús Öder og Styrmir Hauksson sáu um upptöku lagsins og hljóðblöndun,“ segir í tilkynningunni. „Við hjá UNICEF erum ákaflega þakklát öllu þessu góða fólki. Það er ómetanlegt að fá þau til liðs við okkur við að vekja athygli á degi rauða nefsins og baráttu heimsforeldra fyrir betri heimi fyrir öll börn,“ segir Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi.Kött Grá Pjé fylgir í fótspor margra þjóðþekktra listamanna, en lagið er það sjöunda sem samið er fyrir UNICEF af þessu tilefni. „Á síðasta degi rauða nefsins gerðu Reykjavíkurdætur og Pollapönk lag dagsins sem bar heitið Tabula rasa. Þar áður lagði FM Belfast UNICEF lið með laginu Öll í kór og árin þar á undan Páll Óskar Hjálmtýsson og Redd Lights með laginu Megi það byrja með mér, Retro Stefson með laginu Dagur rauða nefsins og Ljótu hálfvitarnir með laginu Hættu þessu væli. Baggalútur á hins vegar heiðurinn af fyrsta laginu sem samið var fyrir UNICEF á Íslandi og bar heitið Brostu. Dagur rauða nefsins er langstærsti viðburður ársins hjá UNICEF á Íslandi. Hann nær hámarki í beinni útsendingu á RÚV föstudaginn 9. júní þar sem grínistar, leikarar, fjölmiðlafólk og tónlistarmenn búa til ógleymanlegt kvöld og skora á áhorfendur að hjálpa börnum og gerast heimsforeldrar UNICEF. Heimsforeldrar styðja í hverjum mánuði hjálparstarf UNICEF í þágu barna um allan heim. Þeir styðja baráttu UNICEF fyrir öll heimsins börn – hvar sem þau búa og hver sem þau eru. Á degi rauða nefsins síðastliðin ár hafa þúsundir Íslendinga bæst í hóp heimsforeldra UNICEF,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira