Grátandi og með gæsahúð: „Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2017 10:45 Auglýsing Icelandair fyrir EM kvenna í fótbolta vakti mikil viðbrögð á Twitter í gær. Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira