Íslendingar gefa lítið fyrir skaðsemi lakkrísáts Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2017 17:08 Þrátt fyrir varnaðarorð læknis virðist ekki hvarfla að Íslendingum að láta af lakkrísáti sínu. „Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
„Við höfum ekki séð minnkun í sölu,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, sölu- og markaðsstjóri Freyju -- sælgætisgerðar. Freyja auk Góu, Nóa Síríuss og Kóluss, eru helstu framleiðendur lakkríss á Íslandi. Fréttir af óhollustu lakkríss fóru hátt í síðustu viku en Vísir greindi frá viðtali Morgunútvarps Rásar 2 við Helgu Ágústu Sigurjónsdóttur lækni sem lýsti lakkrísáti sem lífhættulegu. Og hafði hryllingssögur að segja af heilsufari þeirra sem höfðu borðað yfir sig af því. Pétur Þór segir viðbrögðin lítil, ekki sé hægt að greina það að fólk forðist lakkrísinn eftir fréttirnar. „Viðbrögðin voru helst á þá leið hvað okkur varðar að fólk var að hringja vegna þessarar myndar og tengingu Hrís við lakkrís (í forgrunni myndar við lakkrísfréttina), sem er engin. Flest viðbrögð sem við heyrðum var á þá leið að fólk var að segja frá því að það hafi borðað lakkrís í marga tugi ára og ekkert slæmt orsakast af þeirri neyslu og að allt sé gott í hófi,“ segir Pétur Þór. Ef marka má orð Péturs Þórs virðist vakningin sem Helga Ágústa læknir kallar eftir ætla að fara fyrir lítið.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00 Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23 „Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08 Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Innlent Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Hvalreki í Vogum Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Fleiri fréttir Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. 12. maí 2017 18:00
Læknir segir lakkrís lífshættulegan Íslenskum nammigrísum illa brugðið en sælgætisframleiðendur segja að hóf sé í öllu best. 11. maí 2017 13:23
„Ég elska lakkrís“ Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins. 12. maí 2017 16:08