Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2017 11:30 Blaðamaðurinn Andri Yrkill Valsson hitti Cornell hér á landi árið 2007. Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Sjá meira
Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets
Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Sjá meira
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55