Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2017 11:30 Blaðamaðurinn Andri Yrkill Valsson hitti Cornell hér á landi árið 2007. Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Sjá meira
Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets
Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Sjá meira
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55