Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast 5. maí 2017 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. Það er eins og allt gangi upp sem þú sérð fyrir þér því þú hugsar í lausnum eins og enginn sé morgundagurinn. Hafðu á hreinu að þú getur ekki stjórnað því hvað aðrir gera og þó að þú takir fólk í kringum þig nærri þér, þú verður að læra það að sleppa tökunum og biðja lífið að leysa þessi vandamál þér í hag. Þú ert svo afskaplega krefjandi, ekki síst við sjálfan þig, og stundum skilur þú ekki að allir geti ekki gengið í sama takti og þú gerir. Þú ert í gegnum tíðina búinn að laða að þér svo ólíkt fólk og það er akkúrat það sem gerir líf þitt svo spennandi. Þú hefur það blessaða eðli að vera örlátur, á því eru alls engin takmörk. Þú elskar hreinlega eins og mafíósi og það skal enginn drulla yfir fólk í kringum þig, því þá er sko þér að mæta! Þetta vor er tímabil sem þú planar sumarið og skilaboðin eru, planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast. Sumarið á það til að fara í taugarnar á þér, því þú þarft alltaf að sjá hvernig þetta liggur allt saman. En AÐ SLAKA Á, með stórum stöfum, er eina planið sem ég myndi vilja að þú settir þér. Þú mátt alveg hjálpa öðrum, en ef þér finnst eins það sé verið að misnota þig, að einhver fari fram með frekju gagnvart hjálpsemi þinni og þú sért ósáttur, þá verður þú að finna leið til þess að gera þér sumarið léttara og skemmtilegra. Ástin er þér svo mikilvægur þáttur og til þess að efla ástina þarft þú að gefa af þér og gera það fyrir þá sem þú elskar sem þú vilt að þeir geri fyrir þig. Og án þess að búast við neinu muntu geta lokkað til þín spennandi manneskjur sem þig mun langa til að leika við. Og þið sem eruð á föstu, þið getið eflt ástina ykkar bara með því að leggja ykkar af mörkum. Þetta er líka viss tími uppgjörs, svo svarið er meiri ást eða algert uppgjör! Þú átt eftir að hafa það rosalega gott peningalega og fjárfesta í hárréttum hlutum. Mottó: Ég er snillingur í að elska. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. Það er eins og allt gangi upp sem þú sérð fyrir þér því þú hugsar í lausnum eins og enginn sé morgundagurinn. Hafðu á hreinu að þú getur ekki stjórnað því hvað aðrir gera og þó að þú takir fólk í kringum þig nærri þér, þú verður að læra það að sleppa tökunum og biðja lífið að leysa þessi vandamál þér í hag. Þú ert svo afskaplega krefjandi, ekki síst við sjálfan þig, og stundum skilur þú ekki að allir geti ekki gengið í sama takti og þú gerir. Þú ert í gegnum tíðina búinn að laða að þér svo ólíkt fólk og það er akkúrat það sem gerir líf þitt svo spennandi. Þú hefur það blessaða eðli að vera örlátur, á því eru alls engin takmörk. Þú elskar hreinlega eins og mafíósi og það skal enginn drulla yfir fólk í kringum þig, því þá er sko þér að mæta! Þetta vor er tímabil sem þú planar sumarið og skilaboðin eru, planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast. Sumarið á það til að fara í taugarnar á þér, því þú þarft alltaf að sjá hvernig þetta liggur allt saman. En AÐ SLAKA Á, með stórum stöfum, er eina planið sem ég myndi vilja að þú settir þér. Þú mátt alveg hjálpa öðrum, en ef þér finnst eins það sé verið að misnota þig, að einhver fari fram með frekju gagnvart hjálpsemi þinni og þú sért ósáttur, þá verður þú að finna leið til þess að gera þér sumarið léttara og skemmtilegra. Ástin er þér svo mikilvægur þáttur og til þess að efla ástina þarft þú að gefa af þér og gera það fyrir þá sem þú elskar sem þú vilt að þeir geri fyrir þig. Og án þess að búast við neinu muntu geta lokkað til þín spennandi manneskjur sem þig mun langa til að leika við. Og þið sem eruð á föstu, þið getið eflt ástina ykkar bara með því að leggja ykkar af mörkum. Þetta er líka viss tími uppgjörs, svo svarið er meiri ást eða algert uppgjör! Þú átt eftir að hafa það rosalega gott peningalega og fjárfesta í hárréttum hlutum. Mottó: Ég er snillingur í að elska. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira