Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 22:23 Tónlistarkonan Adele. Vísir/Getty Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum. Tónlist Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum.
Tónlist Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira