Bill Murray gefur út plötu með sígildri tónlist Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. apríl 2017 14:08 Bill Murray kom fram í New York í byrjun mars síðastliðnum. Vísir/Getty Leikarinn Bill Murray hyggst gefa út heila plötu af sígildri tónlist í sumar. The Guardian greinir frá. Á plötunni mun hann syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum höfundanna Mark Twain, Walt Whitman og Ernest Hemingway við undirspil fiðluleikarans Miru Wang og píanóleikarans Vanessu Perez. Í viðtali við New York Times sagði Murray að það væri ákveðin áskorun fólgin í því að vinna með svo hæfileikaríkum tónlistarmönnum. Þetta er ekki eina verkefni leikarans í tónlistarheiminum en hann stendur í útgáfu á verkefninu Happy Street for Record Store Day í samstarfi við tónlistarstjórann Paul Shaffer. Lífið Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Leikarinn Bill Murray hyggst gefa út heila plötu af sígildri tónlist í sumar. The Guardian greinir frá. Á plötunni mun hann syngja lög eftir tónskáldin George Gershwin og Stephen Foster, auk laga úr söngleiknum West Side Story. Þá mun hann einnig lesa upp brot úr verkum höfundanna Mark Twain, Walt Whitman og Ernest Hemingway við undirspil fiðluleikarans Miru Wang og píanóleikarans Vanessu Perez. Í viðtali við New York Times sagði Murray að það væri ákveðin áskorun fólgin í því að vinna með svo hæfileikaríkum tónlistarmönnum. Þetta er ekki eina verkefni leikarans í tónlistarheiminum en hann stendur í útgáfu á verkefninu Happy Street for Record Store Day í samstarfi við tónlistarstjórann Paul Shaffer.
Lífið Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira