Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2017 11:15 Jökul og félagar fóru á kostum. Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. Eins og allir vita er James Corden Breti og mikill áhugamaður um enska knattspyrnu. Það mun allir eftir því þegar Ísland lagði England af velli í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi síðasta sumar og var það eins og köld vatnsgusa í andlit Englendinga sem hafa ekki enn jafnað sig. Jökull var í íslensku landsliðstreyjunni þegar hann kom fram í þættinum og líklega bara til þess að stríða Corden sem er harður stuðningsmaður enska landsliðsins. Kaleo Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. Eins og allir vita er James Corden Breti og mikill áhugamaður um enska knattspyrnu. Það mun allir eftir því þegar Ísland lagði England af velli í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi síðasta sumar og var það eins og köld vatnsgusa í andlit Englendinga sem hafa ekki enn jafnað sig. Jökull var í íslensku landsliðstreyjunni þegar hann kom fram í þættinum og líklega bara til þess að stríða Corden sem er harður stuðningsmaður enska landsliðsins.
Kaleo Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira