Bergsveinn sleginn til riddara í Noregi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2017 16:07 Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum, sagði Bergsveinn í viðtali við Fréttablaðið í desember. Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, hefur verið sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Frá þessu er greint í norskum miðlum en Bergsveinn hlaut viðurkenninguna á dögunum í tengslum við heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, til Noregs á dögunum. Bergsveinn er heiðraður fyrir störf sín í þágu Norðmanna og fólksins en hann hefur hlotið ýmiss verðlaun fyrir ritstörf sín í gegnum tíðina. Hann hefur verið búsettur í Bergen í Noregi undanfarin ár. „Það sem togaði mig hingað til Noregs upprunalega var að ég ætlaði að lesa trúarbragðasögu, einkanlega þá tengda norrænni goðafræði, ég er því miður ekki byrjaður á því enn þá,“ sagði Bergsveinn í viðtali í Fréttablaðinu í desember. Þar var fjallað ítarlega um bók hans „Leitin að svarta víkingnum“ og hann spurður hvort fleira væri á teikniborðinu. „Já, það er nú alltaf eitthvað í gerjun. Það eru mörg járn í eldinum og svo hamrar maður kannski eitt þeirra. Ég er með tvær skáldsögur í vinnslu og reikna með að önnur þeirra sé nú að komast á sæmilegt form. En ég er engin kýr. Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum.“ Haraldur V Noregskonungur Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00 Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00 Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45 Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna 2. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Bergsveinn Birgisson, rithöfundur og doktor í norrænum fræðum, hefur verið sleginn til riddara af Haraldi fimmta Noregskonungi. Frá þessu er greint í norskum miðlum en Bergsveinn hlaut viðurkenninguna á dögunum í tengslum við heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, til Noregs á dögunum. Bergsveinn er heiðraður fyrir störf sín í þágu Norðmanna og fólksins en hann hefur hlotið ýmiss verðlaun fyrir ritstörf sín í gegnum tíðina. Hann hefur verið búsettur í Bergen í Noregi undanfarin ár. „Það sem togaði mig hingað til Noregs upprunalega var að ég ætlaði að lesa trúarbragðasögu, einkanlega þá tengda norrænni goðafræði, ég er því miður ekki byrjaður á því enn þá,“ sagði Bergsveinn í viðtali í Fréttablaðinu í desember. Þar var fjallað ítarlega um bók hans „Leitin að svarta víkingnum“ og hann spurður hvort fleira væri á teikniborðinu. „Já, það er nú alltaf eitthvað í gerjun. Það eru mörg járn í eldinum og svo hamrar maður kannski eitt þeirra. Ég er með tvær skáldsögur í vinnslu og reikna með að önnur þeirra sé nú að komast á sæmilegt form. En ég er engin kýr. Ég framleiði seint og það væri löngu búið að slátra mér ef ætti að meta mig eftir slíkum viðmiðum.“
Haraldur V Noregskonungur Íslendingar erlendis Menning Tengdar fréttir Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00 Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00 Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45 Bergsveinn tilnefndur til Brage-verðlauna 2. nóvember 2013 11:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Franskir greifar verðlauna Bergsvein Svar við bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson hlaut á fimmtudaginn var virt frönsk bókmenntaverðlaun. 16. apríl 2014 12:00
Í leit að sögunni Bækur Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum og Geirmundar saga heljarskinns, hafa hrist hressilega upp í heimi norrænufræðinga með því að miðla sögunni til breiðs hóps lesenda af ástríðu og hugsjón. 10. desember 2016 10:00
Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur. 14. mars 2016 18:45