Reiðarslag fyrir Skagamenn: „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2017 16:26 Jónína Björg Magnúsdóttir er líklegast frægasta fiskverkunarkona landsins. Vísir „Fólk var bara mjög slegið og mikil þögn. Það var ekki klappað fyrir forstjóranum í þetta skiptið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona hjá HB Granda á Akranesi. Hún var nýkomin af starfsmannafundi með forstjóranum Vilhjálmi Vilhjálmssyni sem boðað var til fyrir blaðamannafundinn á Akranesi nú síðdegis. HB Grandi hyggst láta af botnfiskvinnslu á Akranesi en þar eru 93 starfsmenn. Líklega um áttatíu prósent konur að sögn Jónínu. Óróleika hafi gætt á Akranesi um helgina eftir pistil Vilhjálms Birgissonar verkalýðsforingja um óveðurský yfir Skipaskaga. Sumir hafa tengt pistil Vilhjálms við sólarkísilverksmiðjuna að sögn Jónínu en svo hafi málin skýrst í dag.Blaðamannafundinn á Akranesi, sem var í beinni útsendingu á Vísi, má sjá hér að neðan. Skýrist á miðvikudaginn „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína en óvíst er hve margir munu missa vinnuna. Hópuppsagnarferli er farið í gang að sögn forstjórans en upplýst verður á miðvikudag hve margir muni missa vinnuna. „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn,“ segir Jónína. Einhverjum muni bjóðast að vinna í Reykjavík en það henti svo sannarlega ekki öllum. Hvernig eigi einstæð móðir að geta sótt vinnu til Reykjavíkur sem byrjar klukkan sex að morgni. „Á hún að leggja af stað klukkan fimm? Hún þarf að bæta tveimur klukkustundum við vinnudaginn í ferðatíma,“ segir Jónína. Þá séu atvinnutækifæri á Akranesi ekki mörg. „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína sem vill ekki skella skuldinni eingöngu á HB Granda. „Hvernig kemur Akraneskaupstaður á móti fyrirtækinu? Greiðir það götu þess?“ segir hún og bendir á umræðu í bænum varðandi vonda lykt sem tengd er hausaverkun í bænum. Sjálf búi hún steinsnar frá verkuninni og finni ekki mikla lykt.Jónína vakti athygli um allt land fyrir tveimur árum í baráttu fiskverkakvenna á Akranesi fyrir betri kjörum. Hún sló í gegn í myndbandinu Svei'attan sem fékk mikið áhorf.Bæjarstjóri hefur um nóg að hugsa„Lyktin er að hrella einhver sex heimili. Það hefur ekki verið hausaþurrkun í marga mánuði. Samt er fólk að kvarta!“Þá óttist hún þau keðjuverkandi áhrif sem hópuppsögnin hafi. Fólk fari á atvinnuleysisskrá, hafi minna fé á milli handanna sem hafi áhrif á minni verslun. Þá sé ferðamannaiðnaðurinn ekki nógu vel uppbyggður á Akranesi og lítið verði vart við aukningu ferðamanna í bænum.Sævar Freyr Þráinsson, nýr bæjarstjóri á Akranesi, hafi því um nóg að hugsa nýsestur í stólinn.„Þótt það sé fallegt veður á Skaganum þá lítur þetta ekki vel út.“ Tengdar fréttir Formlegt ferli vegna hópuppsagnar hafið á Akranesi Störf 93 starfsmanna HB Granda á Akranesi er í hættu. 27. mars 2017 16:00 Hlutabréf í HB Granda lækka Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa lækkað um tæplega 4 prósent í dag. 27. mars 2017 11:27 Styrking krónunnar meginástæða samdráttar hjá HB Granda Forstjóri HB Granda mun funda með verkalýðsforingja í dag. 27. mars 2017 10:57 Bæjarstjórinn ætlar að beita sér fyrir því að HB Grandi verði áfram á Skaganum "Þetta eru gríðarlega alvarleg tíðindi hér framundan fyrir okkur. Sjávarútvegurinn hér er sálin í bænum okkar og partur af því sem þetta bæjarfélag snýst um.“ 27. mars 2017 16:45 HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27. mars 2017 10:24 HB Grandi ætlar að láta af botnsfiskvinnslu á Akranesi Á Akranesi starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. 27. mars 2017 14:57 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
„Fólk var bara mjög slegið og mikil þögn. Það var ekki klappað fyrir forstjóranum í þetta skiptið,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona hjá HB Granda á Akranesi. Hún var nýkomin af starfsmannafundi með forstjóranum Vilhjálmi Vilhjálmssyni sem boðað var til fyrir blaðamannafundinn á Akranesi nú síðdegis. HB Grandi hyggst láta af botnfiskvinnslu á Akranesi en þar eru 93 starfsmenn. Líklega um áttatíu prósent konur að sögn Jónínu. Óróleika hafi gætt á Akranesi um helgina eftir pistil Vilhjálms Birgissonar verkalýðsforingja um óveðurský yfir Skipaskaga. Sumir hafa tengt pistil Vilhjálms við sólarkísilverksmiðjuna að sögn Jónínu en svo hafi málin skýrst í dag.Blaðamannafundinn á Akranesi, sem var í beinni útsendingu á Vísi, má sjá hér að neðan. Skýrist á miðvikudaginn „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína en óvíst er hve margir munu missa vinnuna. Hópuppsagnarferli er farið í gang að sögn forstjórans en upplýst verður á miðvikudag hve margir muni missa vinnuna. „Það búast allir við hinu versta á miðvikudaginn,“ segir Jónína. Einhverjum muni bjóðast að vinna í Reykjavík en það henti svo sannarlega ekki öllum. Hvernig eigi einstæð móðir að geta sótt vinnu til Reykjavíkur sem byrjar klukkan sex að morgni. „Á hún að leggja af stað klukkan fimm? Hún þarf að bæta tveimur klukkustundum við vinnudaginn í ferðatíma,“ segir Jónína. Þá séu atvinnutækifæri á Akranesi ekki mörg. „Þetta er mikið reiðarslag,“ segir Jónína sem vill ekki skella skuldinni eingöngu á HB Granda. „Hvernig kemur Akraneskaupstaður á móti fyrirtækinu? Greiðir það götu þess?“ segir hún og bendir á umræðu í bænum varðandi vonda lykt sem tengd er hausaverkun í bænum. Sjálf búi hún steinsnar frá verkuninni og finni ekki mikla lykt.Jónína vakti athygli um allt land fyrir tveimur árum í baráttu fiskverkakvenna á Akranesi fyrir betri kjörum. Hún sló í gegn í myndbandinu Svei'attan sem fékk mikið áhorf.Bæjarstjóri hefur um nóg að hugsa„Lyktin er að hrella einhver sex heimili. Það hefur ekki verið hausaþurrkun í marga mánuði. Samt er fólk að kvarta!“Þá óttist hún þau keðjuverkandi áhrif sem hópuppsögnin hafi. Fólk fari á atvinnuleysisskrá, hafi minna fé á milli handanna sem hafi áhrif á minni verslun. Þá sé ferðamannaiðnaðurinn ekki nógu vel uppbyggður á Akranesi og lítið verði vart við aukningu ferðamanna í bænum.Sævar Freyr Þráinsson, nýr bæjarstjóri á Akranesi, hafi því um nóg að hugsa nýsestur í stólinn.„Þótt það sé fallegt veður á Skaganum þá lítur þetta ekki vel út.“
Tengdar fréttir Formlegt ferli vegna hópuppsagnar hafið á Akranesi Störf 93 starfsmanna HB Granda á Akranesi er í hættu. 27. mars 2017 16:00 Hlutabréf í HB Granda lækka Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa lækkað um tæplega 4 prósent í dag. 27. mars 2017 11:27 Styrking krónunnar meginástæða samdráttar hjá HB Granda Forstjóri HB Granda mun funda með verkalýðsforingja í dag. 27. mars 2017 10:57 Bæjarstjórinn ætlar að beita sér fyrir því að HB Grandi verði áfram á Skaganum "Þetta eru gríðarlega alvarleg tíðindi hér framundan fyrir okkur. Sjávarútvegurinn hér er sálin í bænum okkar og partur af því sem þetta bæjarfélag snýst um.“ 27. mars 2017 16:45 HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27. mars 2017 10:24 HB Grandi ætlar að láta af botnsfiskvinnslu á Akranesi Á Akranesi starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. 27. mars 2017 14:57 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Formlegt ferli vegna hópuppsagnar hafið á Akranesi Störf 93 starfsmanna HB Granda á Akranesi er í hættu. 27. mars 2017 16:00
Hlutabréf í HB Granda lækka Gengi hlutabréfa í HB Granda hafa lækkað um tæplega 4 prósent í dag. 27. mars 2017 11:27
Styrking krónunnar meginástæða samdráttar hjá HB Granda Forstjóri HB Granda mun funda með verkalýðsforingja í dag. 27. mars 2017 10:57
Bæjarstjórinn ætlar að beita sér fyrir því að HB Grandi verði áfram á Skaganum "Þetta eru gríðarlega alvarleg tíðindi hér framundan fyrir okkur. Sjávarútvegurinn hér er sálin í bænum okkar og partur af því sem þetta bæjarfélag snýst um.“ 27. mars 2017 16:45
HB Grandi dregur úr landvinnslu: „Staðfestir þann ótta sem maður hefur haft“ HB Grandi mun draga verulega úr eða hætta kaupum botnfisks á fiskmarkaði, því útlit er fyrir tap af landvinnslu botnfisks og hafa rekstrarhorfur ekki verið lakari í áratugi. 27. mars 2017 10:24
HB Grandi ætlar að láta af botnsfiskvinnslu á Akranesi Á Akranesi starfa nú um 270 starfsmenn innan samstæðu HB Granda, þar af starfa 93 við botnfiskvinnsluna. 27. mars 2017 14:57