Íslandsmeistarinn í borðtennis lætur fötlun ekki stoppa sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2017 20:00 Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Sjá meira
Kolfinna Bjarnadóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í borðtennis á sunnudaginn. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Kolfinnu í einliðaleik. „Þetta eru fleiri fleiri æfingar og maður þarf að læra á andstæðinga sína. Þetta tók sjö ár,“ sagði Kolfinna í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kolfinna er fötluð frá fæðingu og getur bara notað aðra hendina. Hún viðurkennir að það hafi tekið tíma að læra tæknina í borðtennis. „Það var erfitt fyrst, að læra að halda á kúlunni og gera þetta allt. En ég náði því öllu. Æfingin skapaði meistarann,“ sagði Kolfinna. Faðir hennar, Bjarni Þorgeir Bjarnason, hefur þjálfað Kolfinnu frá því hún byrjaði að æfa borðtennis fyrir sjö árum. „Það tók mig tvö ár að fá að byrja að æfa. Hann ætlaði ekki að leyfa mér það fyrst en það kom. Ég tók nei ekki sem svar,“ sagði Kolfinna sem stefnir á þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra í Japan 2020. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við Bjarna, föður Kolfinnu.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Sjá meira
Magnús og Kolfinna Íslandsmeistarar í borðtennis Víkingurinn Magnús K Magnússon og HK-ingurinn Kolfinna Bjarnadóttir urðu í dag Íslandsmeistarar í borðtennis. 5. mars 2017 18:38