Fjölburabylgja í Hollywood Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 11. febrúar 2017 10:30 Fræga fólkið virðist eiga auðveldara með að eignast tvíbura heldur en aðrir. Getty Hollywoodleikarinn George Clooney og eiginkona hans, og mannréttindalögfræðingurinn, Amal Clooney, eiga von á tvíburum í júní. Frá þessu greindu fjölmiðlar vestanhafs í vikunni, en þetta verða fyrstu börn hjónanna. Fræga fólkið virðist eiga auðveldara með að eignast tvíbura heldur en aðrir. Fréttablaðið heyrði í Snorra Einarssyni, Fæðinga-, kvensjúkdóma- og ófrjósemislækni hjá IVF Klíníkinni Reykjavík og grennslaðist fyrir um málið. „Það er mjög erfitt fyrir okkur að gefa þér nokkur svör um hvernig barneignir fræga fólksins í útlöndum eru til komnar. Ég geng út frá því að þrátt fyrir frægðina hrærist í þessu fólki svipaðar tilfinningar og í okkur hinum. Samkvæmt reynslu minni þýðir það að barneignir eru eitthvað sem fólk þráir heitt og eru kjarninn í lífi flestra. Það er vel þekkt að aldur kvenna hefur mikil áhrif á möguleika þeirra til þess að eignast börn og eftir fertugt fer róðurinn að verða þungur. Í hópi fræga fólksins er trúlegt að margar konur fresti barneignum sínum svo lengi að þær þurfi á endanum hjálp með tæknifrjóvgun. Ef börnin hafa orðið til með aðstoð tæknifrjóvgunar er það yfirleitt merki um að vandamál hafi verið til staðar en ekki að um einhvers konar „fjölburapöntun“ sé að ræða," segir Snorri Einarsson, fæðinga-, kvensjúkdóma- og ófrjósemislæknir hjá IVF Klíníkinni Reykjavík, spurður hvort það sé líklegt að fræga fólkið fari í tæknifrjóvgun eða glasafrjóvgun til þess að reyna að eignast tvíbura eða þríbura. „Mér finnst að þá krísu og þær erfiðu tilfinningar sem fylgja barnleysi eigi að virða og ekki setja það fram sem eitthvað óeðlilegt ef fólk hefur þurft að leita sér læknishjálpar vegna þess. Frekar að samgleðjast og fagna þessum nýju mannverum sem eru svo hjartanlega velkomnar og foreldrarnir eru væntanlega búin að bíða lengi eftir,“ segir Snorri. Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira
Hollywoodleikarinn George Clooney og eiginkona hans, og mannréttindalögfræðingurinn, Amal Clooney, eiga von á tvíburum í júní. Frá þessu greindu fjölmiðlar vestanhafs í vikunni, en þetta verða fyrstu börn hjónanna. Fræga fólkið virðist eiga auðveldara með að eignast tvíbura heldur en aðrir. Fréttablaðið heyrði í Snorra Einarssyni, Fæðinga-, kvensjúkdóma- og ófrjósemislækni hjá IVF Klíníkinni Reykjavík og grennslaðist fyrir um málið. „Það er mjög erfitt fyrir okkur að gefa þér nokkur svör um hvernig barneignir fræga fólksins í útlöndum eru til komnar. Ég geng út frá því að þrátt fyrir frægðina hrærist í þessu fólki svipaðar tilfinningar og í okkur hinum. Samkvæmt reynslu minni þýðir það að barneignir eru eitthvað sem fólk þráir heitt og eru kjarninn í lífi flestra. Það er vel þekkt að aldur kvenna hefur mikil áhrif á möguleika þeirra til þess að eignast börn og eftir fertugt fer róðurinn að verða þungur. Í hópi fræga fólksins er trúlegt að margar konur fresti barneignum sínum svo lengi að þær þurfi á endanum hjálp með tæknifrjóvgun. Ef börnin hafa orðið til með aðstoð tæknifrjóvgunar er það yfirleitt merki um að vandamál hafi verið til staðar en ekki að um einhvers konar „fjölburapöntun“ sé að ræða," segir Snorri Einarsson, fæðinga-, kvensjúkdóma- og ófrjósemislæknir hjá IVF Klíníkinni Reykjavík, spurður hvort það sé líklegt að fræga fólkið fari í tæknifrjóvgun eða glasafrjóvgun til þess að reyna að eignast tvíbura eða þríbura. „Mér finnst að þá krísu og þær erfiðu tilfinningar sem fylgja barnleysi eigi að virða og ekki setja það fram sem eitthvað óeðlilegt ef fólk hefur þurft að leita sér læknishjálpar vegna þess. Frekar að samgleðjast og fagna þessum nýju mannverum sem eru svo hjartanlega velkomnar og foreldrarnir eru væntanlega búin að bíða lengi eftir,“ segir Snorri.
Mest lesið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Leikjavísir „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Barnastjarna bráðkvödd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Sjá meira