Lá við stórslysi þegar myndavél flæktist í flugvél Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2017 12:27 Frá flugsýningunni í dag. Vísir/AFP Litlu mátti muna að stórslys hefði verið þegar myndavél flæktist í flugvél á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í St. Moritz í Sviss. Svissneskar herþotur voru með flugsýningu á milli fyrri og seinni umferðar í stórsvigi karla nú í hádeginu. Ein flugvélin krækti í myndavélakapal með þeim afleiðingum að myndavélin þeyttist úr 20 metra hæð niður á jörðina. Hún lenti í endamarkinu, skammt frá áhorfendum, sem var þó mannlaust á þeim tíma. Enginn slasaðist, hvorki áhorfendur né flugmaðurinn sjálfur. Það hefði þó getað farið illa ef að myndavélan hefði lent í hópi áhorfenda eða keppenda, eða þá að flugvélin sjálf hefði misst flugið vegna þessa. Fresta þurfti síðari ferðinni vegna þessa, að minnsta kosti um hálftíma, þar sem að lyftan sem færir keppendur efst í fjallið stöðvaðist um skamman tíma vegna óhappsins. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af þessu frá ORF, austurríska ríkissjónvarpinu.Show-Flieger erwischt vor DG 2 des H-Slaloms das Kabel der Seilkamera wodurch d. in den Zielraum stürzt! keine Verletzten! #stmoritz2017 pic.twitter.com/TpsFZROMyl— Christian Diendorfer (@James_Dien) February 17, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Litlu mátti muna að stórslys hefði verið þegar myndavél flæktist í flugvél á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem nú fer fram í St. Moritz í Sviss. Svissneskar herþotur voru með flugsýningu á milli fyrri og seinni umferðar í stórsvigi karla nú í hádeginu. Ein flugvélin krækti í myndavélakapal með þeim afleiðingum að myndavélin þeyttist úr 20 metra hæð niður á jörðina. Hún lenti í endamarkinu, skammt frá áhorfendum, sem var þó mannlaust á þeim tíma. Enginn slasaðist, hvorki áhorfendur né flugmaðurinn sjálfur. Það hefði þó getað farið illa ef að myndavélan hefði lent í hópi áhorfenda eða keppenda, eða þá að flugvélin sjálf hefði misst flugið vegna þessa. Fresta þurfti síðari ferðinni vegna þessa, að minnsta kosti um hálftíma, þar sem að lyftan sem færir keppendur efst í fjallið stöðvaðist um skamman tíma vegna óhappsins. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af þessu frá ORF, austurríska ríkissjónvarpinu.Show-Flieger erwischt vor DG 2 des H-Slaloms das Kabel der Seilkamera wodurch d. in den Zielraum stürzt! keine Verletzten! #stmoritz2017 pic.twitter.com/TpsFZROMyl— Christian Diendorfer (@James_Dien) February 17, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira