Febrúarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Stress verður innan fjölskyldunnar Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku hjartans hrúturinn minn, þú hefur þau sterku einkenni að gefast aldrei upp. Það er akkúrat það sem segir að þú sért sigurvegari. Þú átt það til að vera alveg úrvinda og að drepast á sjálfum þér, og það er bara allt í lagi meðan það er bara í smástund. Þú vinnur best í skorpum og þar af leiðandi þarft þú að vera þinn eigin yfirmaður allra helst. Ef þú ert að vinna hjá öðrum eða í skóla, er það sjálfstæði þitt sem skiptir öllu máli. Það er ekki í eðli þínu að vilja að stóla of mikið á aðra, þér gæti fundist að fólk væri að halda þér dálítið föstum, ef þú ert ekki forstjórinn í þínu lífi. Þú þarft að gera á næsta mánuði töluverðar málamiðlanir, gefa aðeins eftir og þannig vinnur sá sem er leiðtogi. Það er heilmikil ástríða í kringum þig og ef þér líður illa með þann sem heillar hjartað þitt þá myndi ég segja að hann væri ekki þín rétta sort. Í ástinni er allt í lagi að vera sitthvor liturinn en lífið þarf að smella saman eins og legó. Og þó að þú sért í eðli þínu stríðsherra og elskar að leysa erfiðar krossgátur, þá þarf jafnvægi að ríkja í fjölskyldu og ást til þess að þú komist þangað sem þú ætlar þér. Kannski ertu að fara í próf eða skila ritgerð eða verkefnum og þó að allt verði á síðustu stundu, þá munt þú fyllast ofurþreki og ná að redda því sem þú þarft. Stress verður innan fjölskyldunnar og það virðist eins og þú hafir ekki afl til þess að breyta því. Vertu bara alveg rólegur, friðurinn kemur fyrr en þú býst við. Þú verður heppinn í sambandi við viðskipti og peninga og færð jafnvel leiðréttingu á þínum hlut sem tengist starfi eða einhverju öðru, svo þú munt hafa efni á að sletta betur úr klaufunum. Næstu fjórir mánuðir móta þetta ár og gera þér það skiljanlegt hversu dásamlegt þetta líf er. Mottó - Að hika er sama og að tapaFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira
Elsku hjartans hrúturinn minn, þú hefur þau sterku einkenni að gefast aldrei upp. Það er akkúrat það sem segir að þú sért sigurvegari. Þú átt það til að vera alveg úrvinda og að drepast á sjálfum þér, og það er bara allt í lagi meðan það er bara í smástund. Þú vinnur best í skorpum og þar af leiðandi þarft þú að vera þinn eigin yfirmaður allra helst. Ef þú ert að vinna hjá öðrum eða í skóla, er það sjálfstæði þitt sem skiptir öllu máli. Það er ekki í eðli þínu að vilja að stóla of mikið á aðra, þér gæti fundist að fólk væri að halda þér dálítið föstum, ef þú ert ekki forstjórinn í þínu lífi. Þú þarft að gera á næsta mánuði töluverðar málamiðlanir, gefa aðeins eftir og þannig vinnur sá sem er leiðtogi. Það er heilmikil ástríða í kringum þig og ef þér líður illa með þann sem heillar hjartað þitt þá myndi ég segja að hann væri ekki þín rétta sort. Í ástinni er allt í lagi að vera sitthvor liturinn en lífið þarf að smella saman eins og legó. Og þó að þú sért í eðli þínu stríðsherra og elskar að leysa erfiðar krossgátur, þá þarf jafnvægi að ríkja í fjölskyldu og ást til þess að þú komist þangað sem þú ætlar þér. Kannski ertu að fara í próf eða skila ritgerð eða verkefnum og þó að allt verði á síðustu stundu, þá munt þú fyllast ofurþreki og ná að redda því sem þú þarft. Stress verður innan fjölskyldunnar og það virðist eins og þú hafir ekki afl til þess að breyta því. Vertu bara alveg rólegur, friðurinn kemur fyrr en þú býst við. Þú verður heppinn í sambandi við viðskipti og peninga og færð jafnvel leiðréttingu á þínum hlut sem tengist starfi eða einhverju öðru, svo þú munt hafa efni á að sletta betur úr klaufunum. Næstu fjórir mánuðir móta þetta ár og gera þér það skiljanlegt hversu dásamlegt þetta líf er. Mottó - Að hika er sama og að tapaFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Fleiri fréttir Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Sjá meira