Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Hefur svo góða hæfileika til að dáleiða aðra Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2017 09:00 Elsku hjartans sporðdrekinn minn, þín orka er eins og stærsta rakettubomba sem seld hefur verið. Allt sem þú gerir gerir þú af fullum krafti, en stundum springur þú út á vitlausum tíma og enginn skilur hvert þú ert að fara. Það eina sem heldur þér niðri, elsku hjartað mitt, er að þú átt það til að vorkenna þér og vorkunn er versta orðið sem gæti komist inn í orkuna þína. Þín tilhneiging til að festast í þessu volæðisorði er það eina sem getur skyggt á það að þú eigir bjarta og góða tíð fram undan. "Ég er sterkur og aflmikill sporðdreki og það er í mínu eðli að ná árangri" er það sem þú þarft að segja við þig, helst daglega. Þú hefur rosalega margt að gefa en spáir svo oft í tímanum - að það sé of seint að verða ástfanginn - að það sé of seint að gera eitthvað í málunum. Og þú átt það til að lemja þig niður og hversu leiðinlegt er það. Þú hefur skoðun á öllu og þarft að hljóta virðingu frá öðrum til þess að njóta þín. Það kemur svo oft fyrir að þér þykir heimurinn annaðhvort svartur eða hvítur. Fæst orð bera minnsta ábyrgð eru akkúrat skilaboð til þín, því að með svona kjarnorkukraft og mikið skap og kraft til að fyrirgefa þá býr í þér stórmenni. Þú verður áberandi á vinnustað og allir vilja taka þig með í vinahóp sinn. Þú hefur svo góða hæfileika til að dáleiða aðra, fólk vill fylgja þér. Þess vegna er svo mikilvægt að þú vitir hvert þú ert að fara. Næstu mánuði ert þú að fara inn í mjög spennandi og góða tíma, sjálfstraustið er betra og þú átt eftir að treysta öðrum fyrir tilfinningum þínum og verður mikið gegnsærri en áður og fólki mun finnast þá miklu meira til þín koma og þú fyllist stolti. Því að einlægur sporðdreki fær alla í lið með sér. Þeir sem eru á lausu í þessu dásamlega merki, mega vita það að ástin er bara rétt handan við hornið og það getur þýtt núna eða bara nokkrir mánuðir og ástin er eins og hnerri, þú getur hvorki stoppað hann né ástina. Ef þér finnst þú vera í sambandi sem kúgar þig, þá skaltu muna að þú getur staðið á eigin fótum, þú ert bara þannig byggður. Mottó – hví ekki að taka lífinu létt, það er eina ráðiðFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Elsku hjartans sporðdrekinn minn, þín orka er eins og stærsta rakettubomba sem seld hefur verið. Allt sem þú gerir gerir þú af fullum krafti, en stundum springur þú út á vitlausum tíma og enginn skilur hvert þú ert að fara. Það eina sem heldur þér niðri, elsku hjartað mitt, er að þú átt það til að vorkenna þér og vorkunn er versta orðið sem gæti komist inn í orkuna þína. Þín tilhneiging til að festast í þessu volæðisorði er það eina sem getur skyggt á það að þú eigir bjarta og góða tíð fram undan. "Ég er sterkur og aflmikill sporðdreki og það er í mínu eðli að ná árangri" er það sem þú þarft að segja við þig, helst daglega. Þú hefur rosalega margt að gefa en spáir svo oft í tímanum - að það sé of seint að verða ástfanginn - að það sé of seint að gera eitthvað í málunum. Og þú átt það til að lemja þig niður og hversu leiðinlegt er það. Þú hefur skoðun á öllu og þarft að hljóta virðingu frá öðrum til þess að njóta þín. Það kemur svo oft fyrir að þér þykir heimurinn annaðhvort svartur eða hvítur. Fæst orð bera minnsta ábyrgð eru akkúrat skilaboð til þín, því að með svona kjarnorkukraft og mikið skap og kraft til að fyrirgefa þá býr í þér stórmenni. Þú verður áberandi á vinnustað og allir vilja taka þig með í vinahóp sinn. Þú hefur svo góða hæfileika til að dáleiða aðra, fólk vill fylgja þér. Þess vegna er svo mikilvægt að þú vitir hvert þú ert að fara. Næstu mánuði ert þú að fara inn í mjög spennandi og góða tíma, sjálfstraustið er betra og þú átt eftir að treysta öðrum fyrir tilfinningum þínum og verður mikið gegnsærri en áður og fólki mun finnast þá miklu meira til þín koma og þú fyllist stolti. Því að einlægur sporðdreki fær alla í lið með sér. Þeir sem eru á lausu í þessu dásamlega merki, mega vita það að ástin er bara rétt handan við hornið og það getur þýtt núna eða bara nokkrir mánuðir og ástin er eins og hnerri, þú getur hvorki stoppað hann né ástina. Ef þér finnst þú vera í sambandi sem kúgar þig, þá skaltu muna að þú getur staðið á eigin fótum, þú ert bara þannig byggður. Mottó – hví ekki að taka lífinu létt, það er eina ráðiðFrægir Sporðdrekar: Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður, Dísa í World Class, Helga Braga Jónsdóttir leikkona, Björk Guðmundsdóttir söngkona, Scarlett Johansson leikkona, Whoopie Goldberg leikkona, Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona, Emmsjé Gauti rappari, Björk, Indira Ghandi, Karl bretaprins, Hillary Clinton, Leonardo DiCaprio, Magnús Scheving, Steingrímur Sævarr Ólafsson fjölmiðlaráðgjafi, Hendrika Waage.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira