Beyoncé sökuð um að stela hluta Formation Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2017 10:37 Lagið Formation var á sjöttu plötu Beyonce, Lemonade, sem kom út í fyrra. Vísir/Getty Beyoncé hefur verið sökuð um að stela hluta lagsins vinsæla Formation. Dánarbú manns sem var þekktur á Youtube hefur höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að nota hluta úr myndbandi hans í byrjun lagsins. Messy Mya var myrtur árið 2010, sama ár og hann birti myndbandið. Nánar tiltekið er um að ræða setningarnar: „What happened at the New Wil’ins?“ og „Bitch I’m back, by popular demand“. Forsvarsmenn dánarbúsins segja Beyoncé ekki hafa beðið um leyfi fyrir notkuninni og að þeir hafi margsinnis reynt að ná sambandi við hana eða starfsmenn hennar án viðbragða. Því hafi verið ákveðið að höfða mál gegn henni. Dánarbúið fer fram á tuttugu milljónir dala. Beyoncé hefur ekki tjáð sig um málið. Hér að neðan má sjá Formation og umrætt myndband Messy Mya. Tónlist Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Beyoncé hefur verið sökuð um að stela hluta lagsins vinsæla Formation. Dánarbú manns sem var þekktur á Youtube hefur höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að nota hluta úr myndbandi hans í byrjun lagsins. Messy Mya var myrtur árið 2010, sama ár og hann birti myndbandið. Nánar tiltekið er um að ræða setningarnar: „What happened at the New Wil’ins?“ og „Bitch I’m back, by popular demand“. Forsvarsmenn dánarbúsins segja Beyoncé ekki hafa beðið um leyfi fyrir notkuninni og að þeir hafi margsinnis reynt að ná sambandi við hana eða starfsmenn hennar án viðbragða. Því hafi verið ákveðið að höfða mál gegn henni. Dánarbúið fer fram á tuttugu milljónir dala. Beyoncé hefur ekki tjáð sig um málið. Hér að neðan má sjá Formation og umrætt myndband Messy Mya.
Tónlist Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira