Kate Hudson þakklát eftir heimsókn til Íslands: „Fegurð þessa lands er ótrúleg“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. október 2017 10:35 Kate Hudson virðist ánægð með ferð sína til Íslands ef marka má nýjustu færslu hennar á Instagram. Vísir/AFP Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands, sem virðist hafa staðið yfir einhvern tímann síðustu daga, en hún greindi frá heimsókninni í nýrri færslu á Instagram-reikningi sínum. Hudson deildi ljósmynd, sem virðist tekin í nýafstaðinni ferð hennar til Íslands, með fylgjendum sínum í gær. Á ljósmyndinni sést móta fyrir fólki í heitri laug undir heiðum himni en ekki kemur fram hvar á landinu myndin er tekin. „Ísland, þú hefur tekið okkur opnum örmum. Fegurð þessa lands er ótrúleg,“ skrifar Hudson við myndina og til að láta í ljós frekara þakklæti bætir hún við „takk“ á íslensku. Þá lýkur hún færslunni með tilvitnun í Radhanath Swarmi og dásamar þar „Móður náttúru.“ Kate Hudson skaust fyrst upp á stjörnuhimininn með hlutverki sínu í kvikmyndinni Almoust Famous en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur hún farið með hlutverk í töluverðum fjölda gamanmynda með rómantísku ívafi en þar ber helst að nefna How to Lose a Guy in 10 Days, You, Me and Dupree og Fool‘s Gold.Instagram-færslu Hudson má sjá hér að neðan. Iceland you have been so kind to us. The beauty in this country is extraordinary Takk “Mother Nature is always speaking. She speaks in a language understood within the peaceful mind of the sincere observer.” -Radhanath Swami #MotherNature A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Oct 7, 2017 at 6:32am PDT Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Bandaríska leikkonan Kate Hudson er ánægð með heimsókn sína til Íslands, sem virðist hafa staðið yfir einhvern tímann síðustu daga, en hún greindi frá heimsókninni í nýrri færslu á Instagram-reikningi sínum. Hudson deildi ljósmynd, sem virðist tekin í nýafstaðinni ferð hennar til Íslands, með fylgjendum sínum í gær. Á ljósmyndinni sést móta fyrir fólki í heitri laug undir heiðum himni en ekki kemur fram hvar á landinu myndin er tekin. „Ísland, þú hefur tekið okkur opnum örmum. Fegurð þessa lands er ótrúleg,“ skrifar Hudson við myndina og til að láta í ljós frekara þakklæti bætir hún við „takk“ á íslensku. Þá lýkur hún færslunni með tilvitnun í Radhanath Swarmi og dásamar þar „Móður náttúru.“ Kate Hudson skaust fyrst upp á stjörnuhimininn með hlutverki sínu í kvikmyndinni Almoust Famous en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni. Þá hefur hún farið með hlutverk í töluverðum fjölda gamanmynda með rómantísku ívafi en þar ber helst að nefna How to Lose a Guy in 10 Days, You, Me and Dupree og Fool‘s Gold.Instagram-færslu Hudson má sjá hér að neðan. Iceland you have been so kind to us. The beauty in this country is extraordinary Takk “Mother Nature is always speaking. She speaks in a language understood within the peaceful mind of the sincere observer.” -Radhanath Swami #MotherNature A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on Oct 7, 2017 at 6:32am PDT
Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira