Segir að Swansea ætti að reyna að fá John Terry á láni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2017 12:30 John Terry. Vísir/Getty Leighton James, fyrrum leikmaður Swansea City, er búinn að finna rétta leikmanninn fyrir Swansea fyrir baráttunni fyrir sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmark Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Liverpool á Anfield um síðustu helgi kom liðinu upp úr fallsæti en það er langur vegur eftir ennþá. Maðurinn sem Leighton James vill sjá í liði Gylfa og félaga er fyrrum liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea. Leighton James segir í viðtali við BBC að Swansea eigi að reyna að fá hinn 36 ára gamla John Terry á láni frá Chelsea. BBC segir frá. Terry hefur ekki fengið mörg tækifæri með Chelsea síðan að Antonio Conte tók við á Brúnni og var síðan rekinn útaf í síðasta leik sínum sem var á móti Peterborough United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. „Að mínu mati er John Terry besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af þeim sem eru ekki að spila. Hvort að Terry væri til í að koma til liðs eins og Swansea veit ég hinsvegar ekki,“ sagði Leighton James. Swansea er búið að fá 51 mark á sig á tímabilinu eða meira en öll önnur lið. Liðið þurfti að skora þrjú mörk hjá Liverpool á Anfield til að fá þrjú stig og vann 5-4 sigur á Crystal Palace á dögunum. „Það besta í stöðunni fyrir Swansea væri að fá miðvörð. Ég hef verið hrifinn af hinum unga Alfie Mawson síðan að hann kom til liðsins en hann þarf á reyndari manni að halda til að leiðbeina sér,“ sagði Leighton James. Leighton James lék með Swansea frá 1980 til 1983 og skoraði þá 27 mörk í 98 leikjum með liðinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26. janúar 2017 13:00 Gylfi í 17. sæti hjá Telegraph: Mundu að hann spilar með Swansea Telegraph er með veglega úttekt á 20 bestu leikmönnum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa. 20. janúar 2017 12:30 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Leighton James, fyrrum leikmaður Swansea City, er búinn að finna rétta leikmanninn fyrir Swansea fyrir baráttunni fyrir sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmark Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Liverpool á Anfield um síðustu helgi kom liðinu upp úr fallsæti en það er langur vegur eftir ennþá. Maðurinn sem Leighton James vill sjá í liði Gylfa og félaga er fyrrum liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsea. Leighton James segir í viðtali við BBC að Swansea eigi að reyna að fá hinn 36 ára gamla John Terry á láni frá Chelsea. BBC segir frá. Terry hefur ekki fengið mörg tækifæri með Chelsea síðan að Antonio Conte tók við á Brúnni og var síðan rekinn útaf í síðasta leik sínum sem var á móti Peterborough United í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. „Að mínu mati er John Terry besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af þeim sem eru ekki að spila. Hvort að Terry væri til í að koma til liðs eins og Swansea veit ég hinsvegar ekki,“ sagði Leighton James. Swansea er búið að fá 51 mark á sig á tímabilinu eða meira en öll önnur lið. Liðið þurfti að skora þrjú mörk hjá Liverpool á Anfield til að fá þrjú stig og vann 5-4 sigur á Crystal Palace á dögunum. „Það besta í stöðunni fyrir Swansea væri að fá miðvörð. Ég hef verið hrifinn af hinum unga Alfie Mawson síðan að hann kom til liðsins en hann þarf á reyndari manni að halda til að leiðbeina sér,“ sagði Leighton James. Leighton James lék með Swansea frá 1980 til 1983 og skoraði þá 27 mörk í 98 leikjum með liðinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30 Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30 Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00 Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26. janúar 2017 13:00 Gylfi í 17. sæti hjá Telegraph: Mundu að hann spilar með Swansea Telegraph er með veglega úttekt á 20 bestu leikmönnum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa. 20. janúar 2017 12:30 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Gylfi skaut Swansea úr fallsæti á Anfield | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Swansea sem vann óvæntan 3-2 sigur á Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21. janúar 2017 14:30
Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 22. janúar 2017 15:30
Sjáðu sigurmark Gylfa á Anfield og metamark Rooney Gylfi Þór Sigurðsson var hetja botnliðs Swansea sem vann ótrúlegan sigur á Liverpool á Anfield. 22. janúar 2017 12:00
Gylfi: Frábært fyrir gamlan United stuðningsmann að skora sigurmark á Anfield Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar hann skoraði sigurmarkið í leik á móti Liverpool á Anfield. 26. janúar 2017 13:00
Gylfi í 17. sæti hjá Telegraph: Mundu að hann spilar með Swansea Telegraph er með veglega úttekt á 20 bestu leikmönnum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni til þessa. 20. janúar 2017 12:30