Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2017 22:09 Júlían setti Evrópumet í réttstöðulyftu, +120 kg flokki. vísir/ernir Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalshöllinni í dag og tók meðfylgjandi myndir. Kimperly Walford frá Bandaríkjunum bætti eigið met í réttstöðulyftu í -71 kg flokki þegar hún lyfti 243 kg. Joy Nnamani frá Bretlandi setti einnig heimsmet í réttstöðulyftu en hún er í -57 kg flokki og lyfti 190,5 kg. Jennifer Thompson frá Bandaríkjunum, sem er í -72 kg flokki, setti bæði heimsmet í stakri bekkpressu og bekkpressu þríþraut en hún lyfti 125 kg, 140 kg og 144 kg. Tveir Íslendingar settu Evrópumet á mótinu. Júlían J. K Jóhannsson setti Evrópumet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki þegar hann lyfti 365 kg og Sóley Jónsdóttir setti Evrópumet stúlkna í +84 kg flokki í hnébeygju þegar hún lyfti 170 kg. Keppt var í stigakeppni með svokölluðum Wilksstigum sem er ákveðin formúla sem byggir á líkamsþyngd keppenda og þeirri heildarþyngd sem lyft er.Stigameistarar urðu Kimbery Walford frá Bandaríkjunum og Sami Nieminen frá Finnlandi en eftirfarandi unnu til verðlauna:Karlar: 1. Sami Nieminen, Finnland 2. Júlían J. K. Jóhannsson, Ísland 3. Viktor Samúelsson, ÍslandKonur: 1. Kimberly Walford, Bandaríkin 2. Jennifer Thompson, Bandaríkin 3. Joy Nnamani, Bretland Aðrar íþróttir Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ Sjá meira
Frábær árangur náðist á kraftlyftingamóti WOW Reykjavik International Games í Laugardalshöllinni í dag. Þrír keppendur settu heimsmet á mótinu og tveir Íslendingar Evrópumet.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalshöllinni í dag og tók meðfylgjandi myndir. Kimperly Walford frá Bandaríkjunum bætti eigið met í réttstöðulyftu í -71 kg flokki þegar hún lyfti 243 kg. Joy Nnamani frá Bretlandi setti einnig heimsmet í réttstöðulyftu en hún er í -57 kg flokki og lyfti 190,5 kg. Jennifer Thompson frá Bandaríkjunum, sem er í -72 kg flokki, setti bæði heimsmet í stakri bekkpressu og bekkpressu þríþraut en hún lyfti 125 kg, 140 kg og 144 kg. Tveir Íslendingar settu Evrópumet á mótinu. Júlían J. K Jóhannsson setti Evrópumet í réttstöðulyftu í +120 kg flokki þegar hann lyfti 365 kg og Sóley Jónsdóttir setti Evrópumet stúlkna í +84 kg flokki í hnébeygju þegar hún lyfti 170 kg. Keppt var í stigakeppni með svokölluðum Wilksstigum sem er ákveðin formúla sem byggir á líkamsþyngd keppenda og þeirri heildarþyngd sem lyft er.Stigameistarar urðu Kimbery Walford frá Bandaríkjunum og Sami Nieminen frá Finnlandi en eftirfarandi unnu til verðlauna:Karlar: 1. Sami Nieminen, Finnland 2. Júlían J. K. Jóhannsson, Ísland 3. Viktor Samúelsson, ÍslandKonur: 1. Kimberly Walford, Bandaríkin 2. Jennifer Thompson, Bandaríkin 3. Joy Nnamani, Bretland
Aðrar íþróttir Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ Sjá meira