Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2017 09:45 Jóhann Jóhannsson með Golden Globe-verðlaunin sem hann hlaut fyrir tónlistina í The Theory of Everything. vísir/getty Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski
BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira