Jóhann tilnefndur til BAFTA-verðlauna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2017 09:45 Jóhann Jóhannsson með Golden Globe-verðlaunin sem hann hlaut fyrir tónlistina í The Theory of Everything. vísir/getty Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til BAFTA-verðlauna fyrir bestu frumsömdu tónlistina en hann samdi tónlistina fyrir myndina Arrival. Tilnefningarnar til verðlaunanna voru kynntar um helgina. Bandaríska söngvamyndin La La Land fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Þetta er í þriðja sinn í röð em Jóhann er tilnefndur til BAFTA-verðlauna, árið 2014 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í The Theory of Everything og árið 2015 var hann tilnefndur fyrir frumsamda tónlist í Sicario. Ryan Gosling, Emma Stone og leikstjóri La Land, David Chazelle, eru öll tilnefnd fyrir La La Land en myndin hreppti sjö verðlaun á Golden Globe hátíðinni á sunnudag. Sjá má helstu tilnefningar hér fyrir neðan en verðlaunahátíðin fer fram 12. febrúar næstkomandi. Besta myndARRIVAL Dan Levine, Shawn Levy, David Linde, Aaron RyderI, DANIEL BLAKE Rebecca O’BrienLA LA LAND Fred Berger, Jordan Horowitz, Marc PlattMANCHESTER BY THE SEA Lauren Beck, Matt Damon, Chris Moore, Kimberly Steward, Kevin J. WalshMOONLIGHT Dede Gardner, Jeremy Kleiner, Adele RomanskiBesta breska myndinAMERICAN HONEY Andrea Arnold, Lars Knudsen, Pouya Shahbazian, Jay Van HoyDENIAL Mick Jackson, Gary Foster, Russ Krasnoff, David HareFANTASTIC BEASTS AND WHERE TO FIND THEM David Yates, J.K. Rowling, David Heyman, Steve Kloves, Lionel WigramI, DANIEL BLAKE Ken Loach, Rebecca O’Brien, Paul LavertyNOTES ON BLINDNESS Peter Middleton, James Spinney, Mike Brett, Jo-Jo Ellison, Steve JamisonUNDER THE SHADOW Babak Anvari, Emily Leo, Oliver Roskill, Lucan TohLeikstjóriARRIVAL Denis Villeneuve I, DANIEL BLAKE Ken Loach LA LA LAND Damien ChazelleMANCHESTER BY THE SEA Kenneth LonerganNOCTURNAL ANIMALS Tom FordBesti leikariANDREW GARFIELD Hacksaw RidgeCASEY AFFLECK Manchester by the SeaJAKE GYLLENHAAL Nocturnal AnimalsRYAN GOSLING La La LandVIGGO MORTENSEN Captain FantasticBesta leikkonaAMY ADAMS ArrivalEMILY BLUNT The Girl on the TrainEMMA STONE La La LandMERYL STREEP Florence Foster JenkinsNATALIE PORTMAN JackieBesti leikari í aukahlutverkiAARON TAYLOR-JOHNSON Nocturnal AnimalsDEV PATEL LionHUGH GRANT Florence Foster JenkinsJEFF BRIDGES Hell or High WaterMAHERSHALA ALI MoonlightBesta leikkona í aukahlutverkiHAYLEY SQUIRES I, Daniel BlakeMICHELLE WILLIAMS Manchester by the SeaNAOMIE HARRIS MoonlightNICOLE KIDMAN LionVIOLA DAVIS FencesBesta frumsamda tónlistARRIVAL Jóhann JóhannssonJACKIE Mica LeviLA LA LAND Justin HurwitzLION Dustin O’Halloran, HauschkaNOCTURNAL ANIMALS Abel Korzeniowski
BAFTA Bíó og sjónvarp Kóngafólk Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein