Fleiri bætast við á Sónar Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2017 15:00 Góð stemning hefur skapast á Sónar Reykjavík undanfarin ár. vísir/pjetur Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar. Meðal þeirra sem staðfest hefur verið að komi fram eru hip-hop goðsögnin Oddisee og teknó-og hávaðatröllið Vatican Shadow ásamt þeim Pan Daijing, Marie Davidson og Johan Caroe sem eiga það öll sameiginlegt að hafa útskrifast nýlega úr Red Bull Music Academy í Montreal, Kanada. Mörgum er það kannski minnisstætt að Auðunn Lúthersson (AUÐUR) útskrifaðist, fyrstur Íslendinga, einnig með þessum sama árgangi úr akademíunni eftir að hafa fengið inngöngu, meðal annars, á grundvelli frábærar frammistöðu á Sónar Reykjavík 2016. Íslenska tónlistarsenan gefur ekkert eftir og meðal meðlima úr henni sem koma fram á RBMA sviðinu í ár má nefna Örvar Smárason úr múm og FM Belfast sem mun frumflytja nýtt sólóverkefni sitt, HRNNR og Smjörvi, SiGRÚN og Cyber. Áður hefur verið tilkynnt um fjölda tónlistarmanna og kvenna sem koma fram á Sónar Reykjavík 2017 og meðal þeirra eru Fatboy Slim, Moderat, De La Soul, Ben Klock, Helena Hauff, Gus Gus, Sleigh Bells, Emmsjé Gauti, Aron Can, Glowie og Samaris ásamt mörgum öðrum. Sónar Tónlist Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Red Bull Music Academy snýr aftur á Sónar Reykjavík, þriðja árið í röð og hafa framúrskarandi tónlistarmenn verið valdir til að koma fram í Kaldalóni í Hörpu á Sónar dagana 16. -18. febrúar. Meðal þeirra sem staðfest hefur verið að komi fram eru hip-hop goðsögnin Oddisee og teknó-og hávaðatröllið Vatican Shadow ásamt þeim Pan Daijing, Marie Davidson og Johan Caroe sem eiga það öll sameiginlegt að hafa útskrifast nýlega úr Red Bull Music Academy í Montreal, Kanada. Mörgum er það kannski minnisstætt að Auðunn Lúthersson (AUÐUR) útskrifaðist, fyrstur Íslendinga, einnig með þessum sama árgangi úr akademíunni eftir að hafa fengið inngöngu, meðal annars, á grundvelli frábærar frammistöðu á Sónar Reykjavík 2016. Íslenska tónlistarsenan gefur ekkert eftir og meðal meðlima úr henni sem koma fram á RBMA sviðinu í ár má nefna Örvar Smárason úr múm og FM Belfast sem mun frumflytja nýtt sólóverkefni sitt, HRNNR og Smjörvi, SiGRÚN og Cyber. Áður hefur verið tilkynnt um fjölda tónlistarmanna og kvenna sem koma fram á Sónar Reykjavík 2017 og meðal þeirra eru Fatboy Slim, Moderat, De La Soul, Ben Klock, Helena Hauff, Gus Gus, Sleigh Bells, Emmsjé Gauti, Aron Can, Glowie og Samaris ásamt mörgum öðrum.
Sónar Tónlist Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira