Nýársspá Siggu Kling – Steingeitin: Þú ert búin að finna fyrir leiða eða jafnvel þreytu 6. janúar 2017 09:00 Elsku hjartans Steingeitin mín. Þetta ár sem er að fæðast hjá þér verður sko aldeilis spennandi og engin lognmolla mun fylgja því. Það er alveg rosalega mikilvægt að þú standir með sjálfri þér í öllu sem þú gerir. Það eina sem gæti neglt þig niður fyrstu 2 til 3 mánuði ársins er að þú rífir þig niður. Svo í hvert skipti sem þú ert með einhver leiðindi og skammir við sjálfa þig segðu þá: Nei! Ég ætla að standa með mér því það er lágmark að ég sé besti vinur minn. Þegar þú sérð þetta, er þetta það eina sem þú þarft að hafa að vopni til að ná þeim áfanga sem þér ber. Þú hefur þann hæfileika að vera þrautseigari en flest stjörnumerkin og það er það sem er nauðsynlegt til velgengni. Það er líka í kortunum að þú ert búin að finna fyrir leiða eða jafnvel þreytu í sambandi við vinnu eða verkefni. Það væri betra að endurskipuleggja það sem þú varst þegar búin að ákveða að gera í ár og taka því með meiri gleði, fremur en að snúa við blaðinu og veðja á eitthvað glænýtt. Febrúar verður dásamlegur hjá þér og þú flækir þér í mikið álag í apríl og uppskerð svo dásamlega hluti í maí en sumarið sem er að koma verður besta sumar sem þú hefur átt í mörg ár. Það gengur allt svo miklu betur upp og ástin verður spennandi og þú sérlega til í tuskið fyrir ný ævintýri tengd ást og vináttu. Það er svo sannarlega hægt að segja að þetta sé ár ástarinnar fyrir þig. Erfið sambönd og ósönn vinátta geta sprungið hreinlega út af ástinni. Þetta ár verður tími hreinsunar og hið góða mun eflast og það skemmda mun týnast. Þér er ætlað að ná svo langt á þeirri braut sem þú kýst þér. Þú átt ekki eftir að taka velgengni sem sjálfsögðum hlut og það koma þeir tímar sem þér finnst eins og ekkert hafi gengið en þegar þú lítur í kringum þig núna í upphafi ársins 2017, þá ertu á miklu betri stað heldur en fyrir 3 árum svo þakkaðu fyrir það, elskan mín, og fagnaðu líka og talaðu þig upp úr þeim áhyggjum sem sækja á þig. Talaðu sjálfa þig til! Þú verður eins og eldspúandi Katla þegar hausta tekur og sá kraftur fylgir þér út árið. Margir gætu orðið hissa á breytingunum á þér en mikið er það nú skemmtilegt. Knús og klapp, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku hjartans Steingeitin mín. Þetta ár sem er að fæðast hjá þér verður sko aldeilis spennandi og engin lognmolla mun fylgja því. Það er alveg rosalega mikilvægt að þú standir með sjálfri þér í öllu sem þú gerir. Það eina sem gæti neglt þig niður fyrstu 2 til 3 mánuði ársins er að þú rífir þig niður. Svo í hvert skipti sem þú ert með einhver leiðindi og skammir við sjálfa þig segðu þá: Nei! Ég ætla að standa með mér því það er lágmark að ég sé besti vinur minn. Þegar þú sérð þetta, er þetta það eina sem þú þarft að hafa að vopni til að ná þeim áfanga sem þér ber. Þú hefur þann hæfileika að vera þrautseigari en flest stjörnumerkin og það er það sem er nauðsynlegt til velgengni. Það er líka í kortunum að þú ert búin að finna fyrir leiða eða jafnvel þreytu í sambandi við vinnu eða verkefni. Það væri betra að endurskipuleggja það sem þú varst þegar búin að ákveða að gera í ár og taka því með meiri gleði, fremur en að snúa við blaðinu og veðja á eitthvað glænýtt. Febrúar verður dásamlegur hjá þér og þú flækir þér í mikið álag í apríl og uppskerð svo dásamlega hluti í maí en sumarið sem er að koma verður besta sumar sem þú hefur átt í mörg ár. Það gengur allt svo miklu betur upp og ástin verður spennandi og þú sérlega til í tuskið fyrir ný ævintýri tengd ást og vináttu. Það er svo sannarlega hægt að segja að þetta sé ár ástarinnar fyrir þig. Erfið sambönd og ósönn vinátta geta sprungið hreinlega út af ástinni. Þetta ár verður tími hreinsunar og hið góða mun eflast og það skemmda mun týnast. Þér er ætlað að ná svo langt á þeirri braut sem þú kýst þér. Þú átt ekki eftir að taka velgengni sem sjálfsögðum hlut og það koma þeir tímar sem þér finnst eins og ekkert hafi gengið en þegar þú lítur í kringum þig núna í upphafi ársins 2017, þá ertu á miklu betri stað heldur en fyrir 3 árum svo þakkaðu fyrir það, elskan mín, og fagnaðu líka og talaðu þig upp úr þeim áhyggjum sem sækja á þig. Talaðu sjálfa þig til! Þú verður eins og eldspúandi Katla þegar hausta tekur og sá kraftur fylgir þér út árið. Margir gætu orðið hissa á breytingunum á þér en mikið er það nú skemmtilegt. Knús og klapp, Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Silja hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar Menning Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Tónlist Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira