Nýársspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þú átt það til að mála skrattann á vegginn 6. janúar 2017 09:00 Elsku Fiskurinn minn. Þetta verður svo sannarlega merkilegt ár sem þú ert að fara í. Þetta er árið sem að sýnir þér aðrar leiðir heldur en þú hefur verið að fara í lífinu. Þú þarft að vera mjög ákveðinn í því sem þig langar að gera og hryllilega hamingjusamur með hlutverk þitt. Ef eitthvað skyggir á að þér finnist þetta, þá verða töluverðar breytingar árið 2017. Það er ekki alltaf sem maður er ánægður með breytingar í fyrstu en þegar þú skoðar málið betur, þá sérð þú að það verður þér fyrir bestu. Þú átt það til að mála skrattann á vegginn jafnvel þó að það sé ekkert sem ætti að vera að pirra þig. Þannig að núna skaltu bara henda penslinum því þetta ár býður þér upp á að vera friðelskandi og leyfa lífinu að flæða án þess að stjórna öllu í kringum þig. Þú ert yfirburða greind týpa og átt það til að vera svolítið dómharður í garð sjálfs þín og annarra. Þú átt það líka til að rugla saman hugsunum og tilfinningum. Þú vinnur líka of mikið sem gefur þér velgengni sem hefur komið þér langt í lífinu og á þessu ári þarftu að plana svolítið frí. Því að allir vilja hafa þig í kringum sig, allir vilja hafa þig í vinnu og allir vilja vera með þér og allir vilja þetta og hitt. En stundum þarf maður að taka frí. Vorið verður dásamlegur tími fyrir þig og þú verður með svo mikla orku og kraft. Jafnvel þótt ég væri að biðja þig um að taka frí þá verður brjálað að gera hjá þér í sumar og dálítið mikil vinna út árið. Þú þolir líka heldur illa þegar ekkert er að gera. Þú átt að geta tvöfaldað launin þín því að peningaorkan er með þér út þetta árið að minnsta kosti. Peningar eru jákvæðir því þeir eru bara orka. Ef það hafa verið miklir erfiðleikar í ástarsamböndum þá er þau tilbúin að lokast á þessu ári. Fólk á ekkert endilega að hanga saman þótt það eigi saman kött eða flatskjá. Þetta er ár frelsisins fyrir Fiskinn. Þú velur þér betri vinnuaðferðir eða skóla og það verður meiri léttleiki yfir sambandinu þínu ef þú ert ástfanginn. Ef þú ert svo heppinn að vera á lausu, vertu þá ekki að spá í að þú þurfir að eiga einhvern í 30 ár heldur njóttu þess að vera á lausu og leika þér meira. Þú átt nóg af aðdáendum, svo baðaðu þig í því.Haustið er eins og bíómynd sem er spiluð hratt. Þú ert einhvern veginn alls staðar og í öllu. Ekki eins og það sé eitthvað nýtt en þú munt skemmta þér alveg dásamlega við það. Eins og ég sagði áður, þá er nauðsynlegt á þessu hraðskreiða ári að skapa sér frí, stjörnurnar gera það ekki fyrir þig heldur þarft þú að gera ráð fyrir því. Þar sem þú átt stórar inneignir í karmabanka fortíðarinnar skaltu bara vita það að lífið mun leysa þetta ár dásamlega fyrir þig . Knús og klapp, Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn. Þetta verður svo sannarlega merkilegt ár sem þú ert að fara í. Þetta er árið sem að sýnir þér aðrar leiðir heldur en þú hefur verið að fara í lífinu. Þú þarft að vera mjög ákveðinn í því sem þig langar að gera og hryllilega hamingjusamur með hlutverk þitt. Ef eitthvað skyggir á að þér finnist þetta, þá verða töluverðar breytingar árið 2017. Það er ekki alltaf sem maður er ánægður með breytingar í fyrstu en þegar þú skoðar málið betur, þá sérð þú að það verður þér fyrir bestu. Þú átt það til að mála skrattann á vegginn jafnvel þó að það sé ekkert sem ætti að vera að pirra þig. Þannig að núna skaltu bara henda penslinum því þetta ár býður þér upp á að vera friðelskandi og leyfa lífinu að flæða án þess að stjórna öllu í kringum þig. Þú ert yfirburða greind týpa og átt það til að vera svolítið dómharður í garð sjálfs þín og annarra. Þú átt það líka til að rugla saman hugsunum og tilfinningum. Þú vinnur líka of mikið sem gefur þér velgengni sem hefur komið þér langt í lífinu og á þessu ári þarftu að plana svolítið frí. Því að allir vilja hafa þig í kringum sig, allir vilja hafa þig í vinnu og allir vilja vera með þér og allir vilja þetta og hitt. En stundum þarf maður að taka frí. Vorið verður dásamlegur tími fyrir þig og þú verður með svo mikla orku og kraft. Jafnvel þótt ég væri að biðja þig um að taka frí þá verður brjálað að gera hjá þér í sumar og dálítið mikil vinna út árið. Þú þolir líka heldur illa þegar ekkert er að gera. Þú átt að geta tvöfaldað launin þín því að peningaorkan er með þér út þetta árið að minnsta kosti. Peningar eru jákvæðir því þeir eru bara orka. Ef það hafa verið miklir erfiðleikar í ástarsamböndum þá er þau tilbúin að lokast á þessu ári. Fólk á ekkert endilega að hanga saman þótt það eigi saman kött eða flatskjá. Þetta er ár frelsisins fyrir Fiskinn. Þú velur þér betri vinnuaðferðir eða skóla og það verður meiri léttleiki yfir sambandinu þínu ef þú ert ástfanginn. Ef þú ert svo heppinn að vera á lausu, vertu þá ekki að spá í að þú þurfir að eiga einhvern í 30 ár heldur njóttu þess að vera á lausu og leika þér meira. Þú átt nóg af aðdáendum, svo baðaðu þig í því.Haustið er eins og bíómynd sem er spiluð hratt. Þú ert einhvern veginn alls staðar og í öllu. Ekki eins og það sé eitthvað nýtt en þú munt skemmta þér alveg dásamlega við það. Eins og ég sagði áður, þá er nauðsynlegt á þessu hraðskreiða ári að skapa sér frí, stjörnurnar gera það ekki fyrir þig heldur þarft þú að gera ráð fyrir því. Þar sem þú átt stórar inneignir í karmabanka fortíðarinnar skaltu bara vita það að lífið mun leysa þetta ár dásamlega fyrir þig . Knús og klapp, Sigga KlingFrægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira