Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Næstu 18 mánuðir breyta mestu í lífi þínu 6. janúar 2017 09:00 Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Þú ert kannski að ímynda þér að þú sért að hvíla þig eftir annasamt ár 2016, en það verður nú eitthvað lítið um hvíld, ef hún verður einhver. Þú ert strax á nýju ári byrjaður að hugsa um hvað þú ætlar að gera meira á þessu ári en því síðasta og það munu ekki líða margir mánuðir þangað til að þú ert búinn að flækja þig í alls kyns hluti sem krefjast þess að þú sért á tánum. Ég myndi kannski vilja segja þér að þú hefur að sjálfsögðu val til þess að segja nei en þetta er samt eitthvað svo magnað sem er að fara að gerast og mun leiða þig á þann stað þar sem þig langar til að vera, þótt þú hafir jafnvel ekki hugmynd um það núna hvert þú vilt fara. Næstu 18 mánuðir er tímabilið sem mun breyta mestu í lífi þínu. Það er hægt að lýsa því þannig að það er eins og þú sért að kaupa þína fyrstu íbúð eða fyrsta hús. Þú verður rosalega ánægður en aftur á móti gæti þetta orðið svolítið erfitt. Ef þú vilt hafa líf þitt rosalega auðvelt þá er best að gera ekki neitt og vera ekki neitt og taka aldrei áhættu. Það er samt óalgengt að þú, kæri Bogmaður, gerir það. Ef þér finnst allt ómögulegt núna, þá gæti verið að pínulítið þunglyndi sé að læðast að þér. Þunglyndi er bara að lundin þín er pínu þung en það er ekki út af aðstæðum sem þú ert í sem þér líður svona heldur kannski meira að þú sért uppgefinn eftir langtímaálag. Leyfðu þér bara kæruleysi og hvíld, hugsaðu nú er ég bara þreyttur og þarf minn tíma. Því það er bara hollt fyrir þig. Þú átt það svo til að gagnrýna þig ef orkan þín er ekki 1000% og þú skilar öllu fullkomnu frá þér. En nú áttu að leyfa þér leti þegar þér sýnist, því hún á eftir að vera þér hressandi. Á árinu geta komið upp verkefni sem þú ert spenntur fyrir en leysast ekki endilega á þeim tíma sem þú vilt. Þú munt sjá það þegar fram í sækir að það verði þér fyrir bestu. Þú átt eftir að verða mikil fyrirmynd á árinu og ólíklegustu Bogmenn eiga eftir að hysja sig upp á rassinum og koma sér í form og finnast það jafnvel bara gaman. Því þegar þú færð áhuga á einhverju þá ertu alltaf keppnis. Á þessu ári muntu verða eins og 1.000 volta ljós sem dregur að sér alls konar flugur eða alls konar fólk, þú átt eftir að njóta mikillar virðingar – sérstaklega þegar líða tekur á árið og ef þú leyfir þér kæruleysi inn á milli þess sem þú ert á fullu þá fylgir þér gleðin og greddan í lífið að minnsta kosti töluvert fram til 2018. Knús og klapp, Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Elsku hjartans Bogmaðurinn minn. Þú ert kannski að ímynda þér að þú sért að hvíla þig eftir annasamt ár 2016, en það verður nú eitthvað lítið um hvíld, ef hún verður einhver. Þú ert strax á nýju ári byrjaður að hugsa um hvað þú ætlar að gera meira á þessu ári en því síðasta og það munu ekki líða margir mánuðir þangað til að þú ert búinn að flækja þig í alls kyns hluti sem krefjast þess að þú sért á tánum. Ég myndi kannski vilja segja þér að þú hefur að sjálfsögðu val til þess að segja nei en þetta er samt eitthvað svo magnað sem er að fara að gerast og mun leiða þig á þann stað þar sem þig langar til að vera, þótt þú hafir jafnvel ekki hugmynd um það núna hvert þú vilt fara. Næstu 18 mánuðir er tímabilið sem mun breyta mestu í lífi þínu. Það er hægt að lýsa því þannig að það er eins og þú sért að kaupa þína fyrstu íbúð eða fyrsta hús. Þú verður rosalega ánægður en aftur á móti gæti þetta orðið svolítið erfitt. Ef þú vilt hafa líf þitt rosalega auðvelt þá er best að gera ekki neitt og vera ekki neitt og taka aldrei áhættu. Það er samt óalgengt að þú, kæri Bogmaður, gerir það. Ef þér finnst allt ómögulegt núna, þá gæti verið að pínulítið þunglyndi sé að læðast að þér. Þunglyndi er bara að lundin þín er pínu þung en það er ekki út af aðstæðum sem þú ert í sem þér líður svona heldur kannski meira að þú sért uppgefinn eftir langtímaálag. Leyfðu þér bara kæruleysi og hvíld, hugsaðu nú er ég bara þreyttur og þarf minn tíma. Því það er bara hollt fyrir þig. Þú átt það svo til að gagnrýna þig ef orkan þín er ekki 1000% og þú skilar öllu fullkomnu frá þér. En nú áttu að leyfa þér leti þegar þér sýnist, því hún á eftir að vera þér hressandi. Á árinu geta komið upp verkefni sem þú ert spenntur fyrir en leysast ekki endilega á þeim tíma sem þú vilt. Þú munt sjá það þegar fram í sækir að það verði þér fyrir bestu. Þú átt eftir að verða mikil fyrirmynd á árinu og ólíklegustu Bogmenn eiga eftir að hysja sig upp á rassinum og koma sér í form og finnast það jafnvel bara gaman. Því þegar þú færð áhuga á einhverju þá ertu alltaf keppnis. Á þessu ári muntu verða eins og 1.000 volta ljós sem dregur að sér alls konar flugur eða alls konar fólk, þú átt eftir að njóta mikillar virðingar – sérstaklega þegar líða tekur á árið og ef þú leyfir þér kæruleysi inn á milli þess sem þú ert á fullu þá fylgir þér gleðin og greddan í lífið að minnsta kosti töluvert fram til 2018. Knús og klapp, Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“