Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Fólk getur ekki alltaf haldið í við þig 3. mars 2017 09:00 Elsku Bogmaður minn, dívan Tina Turner er einn merkilegasti bogmaður allra tíma að mínu mati og það tímabil sem þú ert að fara inn í núna er hægt að lesa úr setningunni Simply the best eða „einfaldlega bestur“ sem er sungið svo dásamlega af dívunni okkar. Orkan sem verður yfir þér á næstunni stoppar þig ekki í því sem þú vilt gera, alveg sama hvað gerist. Þó þér finnist eins og hlutirnir gerist ekki á þínum hraða þá er það alveg á hreinu að það eru engin mistök í gangi, þú ert að gera hárrétta hluti. Það er alveg sama hvað þú ákveður, þú virðist taka réttu ákvörðunina. Þú þarft að muna að þú ert eini dómarinn yfir lífi þínu og að sjálfsögðu þarft þú að dæma þér í hag. Þessi tími verður svo ótrúlega spennandi og skemmtilegur ef þú ert sjálfum þér trúr. Það er hægt að segja að þú hugsir dálítið öðruvísi en hin stjörnumerkin og þú átt það til að vera aðeins á undan með hugmyndir og skoðanir. Fólk getur ekki alltaf haldið í við þig en það er í þínu eðli að hafa alla í lífspartíi þínu. Þú átt erfitt með að vera leiðinlegur og skaprauna fólki. Þú þarft að nota þína snilligáfu til þess að aftengja þig frá þeim sem spila ekki sömu tegund af músík og þú. Hægt og rólega þarft þú að taka inn nýja orku og nýja vini eða breyta áherslum um hvern þú umgengst ef þér finnst þú vera fastur, því það fer þér svo rosalega illa. Það er búið að vera svo rosalega mikið að gerast síðustu mánuð og mikið álag á þér en auðveldara verður það ekkert, svo þú munt uppskera ríkulega. Þú átt eftir að komast svo langt áfram á kímnigáfu þinni og óvenjulegum hugmyndum að maður getur ekki orðið nema bara hissa. Þú hefur það afl að hafa svo mikið sjálfstraust til að vera algjörlega þú sjálfur bæði í ást og vinnu og þú ert að fara á tímabil sigurvegarans. Ég veit að þetta er kraftmikil spá og mikil jákvæðni í henni fólgin því að það eru sumir þarna úti búnir að vinna yfir sig. Það er mikilvægt fyrir þig elskan mín að hvíla þig til að endurnæra líkama þinn svo þú getir tekið þátt í þessu dásamlega leikriti lífsins, því þar ert þú í aðalhlutverki. Mottó-ið er: Simply the best – hlustaðu helst á þetta lag alla morgna.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Elsku Bogmaður minn, dívan Tina Turner er einn merkilegasti bogmaður allra tíma að mínu mati og það tímabil sem þú ert að fara inn í núna er hægt að lesa úr setningunni Simply the best eða „einfaldlega bestur“ sem er sungið svo dásamlega af dívunni okkar. Orkan sem verður yfir þér á næstunni stoppar þig ekki í því sem þú vilt gera, alveg sama hvað gerist. Þó þér finnist eins og hlutirnir gerist ekki á þínum hraða þá er það alveg á hreinu að það eru engin mistök í gangi, þú ert að gera hárrétta hluti. Það er alveg sama hvað þú ákveður, þú virðist taka réttu ákvörðunina. Þú þarft að muna að þú ert eini dómarinn yfir lífi þínu og að sjálfsögðu þarft þú að dæma þér í hag. Þessi tími verður svo ótrúlega spennandi og skemmtilegur ef þú ert sjálfum þér trúr. Það er hægt að segja að þú hugsir dálítið öðruvísi en hin stjörnumerkin og þú átt það til að vera aðeins á undan með hugmyndir og skoðanir. Fólk getur ekki alltaf haldið í við þig en það er í þínu eðli að hafa alla í lífspartíi þínu. Þú átt erfitt með að vera leiðinlegur og skaprauna fólki. Þú þarft að nota þína snilligáfu til þess að aftengja þig frá þeim sem spila ekki sömu tegund af músík og þú. Hægt og rólega þarft þú að taka inn nýja orku og nýja vini eða breyta áherslum um hvern þú umgengst ef þér finnst þú vera fastur, því það fer þér svo rosalega illa. Það er búið að vera svo rosalega mikið að gerast síðustu mánuð og mikið álag á þér en auðveldara verður það ekkert, svo þú munt uppskera ríkulega. Þú átt eftir að komast svo langt áfram á kímnigáfu þinni og óvenjulegum hugmyndum að maður getur ekki orðið nema bara hissa. Þú hefur það afl að hafa svo mikið sjálfstraust til að vera algjörlega þú sjálfur bæði í ást og vinnu og þú ert að fara á tímabil sigurvegarans. Ég veit að þetta er kraftmikil spá og mikil jákvæðni í henni fólgin því að það eru sumir þarna úti búnir að vinna yfir sig. Það er mikilvægt fyrir þig elskan mín að hvíla þig til að endurnæra líkama þinn svo þú getir tekið þátt í þessu dásamlega leikriti lífsins, því þar ert þú í aðalhlutverki. Mottó-ið er: Simply the best – hlustaðu helst á þetta lag alla morgna.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira