Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2017 19:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30
Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11