Þegar Kryddpíurnar spurðu Karl prins mjög óviðeigandi spurningar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2017 14:15 Kryddpíurnar voru ekkert smeykar við Karl Bretaprins. Vísir/Getty Ein af Kryddpíunum svokölluðu tók upp á því á sínum tíma að spyrja Karl Bretaprins að því hvort að hann væri með gat á kynfærunum sínum sem setja mætti skartgrip í, svokallaðan Albert prins. Stephen Fry greindi frá þessu í þætti Graham Norton á BBC fyrir helgi. Þar sagði hann að hann hefði verið veislustjóri sérstakrar hátíðar í tilefni fimmtugsafmæli Karls. Þar hafi hann kynnt Karl fyrir Kryddpíunum (e. Spice Girls) sem þá voru á hátindi frægðar sinnar. Emma Bunton, ein af Kryddpíunum lét vaða og spurði prinsinn spurningu sem líklega verður að teljast óviðeigandi. „Yðar hátign, ert þú með Albert prins,“ sagði Stephen Fry að Kryddpían hefði spurt prinsinn. Hann hafi orðið alveg forviða og ekki haft hugmynd hvað hún hafi verið að spyrja um og taldi Fry líklegt að Karl héldi að hún væri að tala um Albert prins, langalangalangaafa Karls. „Hann leit á mig alveg forviða, hann vissi ekkert hvað Albert prins væri,“ sagði Fry sem hafi því neyðst til þess að segja honum hvað það væri. Fyrir þá sem ekki vita hvað Albert prins er þá er það kynfæraskraut ætlað karlmönnum. „Hann þurfti að leggjast niður,“ sagði Fry en frásögn hans af þessu atviki má sjá hér að neðan. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Ein af Kryddpíunum svokölluðu tók upp á því á sínum tíma að spyrja Karl Bretaprins að því hvort að hann væri með gat á kynfærunum sínum sem setja mætti skartgrip í, svokallaðan Albert prins. Stephen Fry greindi frá þessu í þætti Graham Norton á BBC fyrir helgi. Þar sagði hann að hann hefði verið veislustjóri sérstakrar hátíðar í tilefni fimmtugsafmæli Karls. Þar hafi hann kynnt Karl fyrir Kryddpíunum (e. Spice Girls) sem þá voru á hátindi frægðar sinnar. Emma Bunton, ein af Kryddpíunum lét vaða og spurði prinsinn spurningu sem líklega verður að teljast óviðeigandi. „Yðar hátign, ert þú með Albert prins,“ sagði Stephen Fry að Kryddpían hefði spurt prinsinn. Hann hafi orðið alveg forviða og ekki haft hugmynd hvað hún hafi verið að spyrja um og taldi Fry líklegt að Karl héldi að hún væri að tala um Albert prins, langalangalangaafa Karls. „Hann leit á mig alveg forviða, hann vissi ekkert hvað Albert prins væri,“ sagði Fry sem hafi því neyðst til þess að segja honum hvað það væri. Fyrir þá sem ekki vita hvað Albert prins er þá er það kynfæraskraut ætlað karlmönnum. „Hann þurfti að leggjast niður,“ sagði Fry en frásögn hans af þessu atviki má sjá hér að neðan.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira