Gott skíðafæri um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2017 12:37 Frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Vísir/Daníel Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og eru aðstæður sagðar mjög góðar. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína í Bláfjöll í morgun og á Ísafirði mun sælgæti rigna af himnum ofan. Hin árlega skíðavika á Ísafirði stendur nú sem hæst. Hlynur Kristinsson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins á Ísafirði segir frábærar aðstæður á svæðinu. „Bjart úti og gott veður. Við erum búin að fá nóg af snjó þannig að það eru allar brekkur opnar og aðstæður flottar.”Og það verður nóg um að vera á svæðinu í dag?„Já það verður hent karamellum úr flugvél yfir svæðið, svo er furðufatadagur, grillaðar pylsur hérna á pallinum og bara, brjálað fjör,” segir Hlynur. Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, verkstjóri í Hlíðarfjalli á Akureyri, segir aðstæður mjög góðar. „Það hefur snjóað töluvert. Búið að vera aðeins snjómugga hérna en er að birta til aftur. Komið töluvert af fólki á svæðið,” segir Hólmfríður. Skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki er opið alla daga yfir páska frá 10 til fjögur og þar er Viggó Jónsson forstöðumaður. „Það eru bara fínar aðstæður. Það er mikill snjór, búið að snjóa síðustu þrjá sólarhringanna.”Hvernig er færið?„Færið er alveg bara mjög gott. Alveg nýfallinn snjór, þannig að þetta verður ekkert betra. Þetta er heimsbikar færi,” segir Viggó. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan tíu til fimm. „Aðstæður eru bara frábærar. Hér er bara sól og heiðskírt. Frost og smá vindur. Það er aðeins að gusta á okkur núna, en færið er frábært,” segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og eru aðstæður sagðar mjög góðar. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína í Bláfjöll í morgun og á Ísafirði mun sælgæti rigna af himnum ofan. Hin árlega skíðavika á Ísafirði stendur nú sem hæst. Hlynur Kristinsson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins á Ísafirði segir frábærar aðstæður á svæðinu. „Bjart úti og gott veður. Við erum búin að fá nóg af snjó þannig að það eru allar brekkur opnar og aðstæður flottar.”Og það verður nóg um að vera á svæðinu í dag?„Já það verður hent karamellum úr flugvél yfir svæðið, svo er furðufatadagur, grillaðar pylsur hérna á pallinum og bara, brjálað fjör,” segir Hlynur. Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, verkstjóri í Hlíðarfjalli á Akureyri, segir aðstæður mjög góðar. „Það hefur snjóað töluvert. Búið að vera aðeins snjómugga hérna en er að birta til aftur. Komið töluvert af fólki á svæðið,” segir Hólmfríður. Skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki er opið alla daga yfir páska frá 10 til fjögur og þar er Viggó Jónsson forstöðumaður. „Það eru bara fínar aðstæður. Það er mikill snjór, búið að snjóa síðustu þrjá sólarhringanna.”Hvernig er færið?„Færið er alveg bara mjög gott. Alveg nýfallinn snjór, þannig að þetta verður ekkert betra. Þetta er heimsbikar færi,” segir Viggó. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan tíu til fimm. „Aðstæður eru bara frábærar. Hér er bara sól og heiðskírt. Frost og smá vindur. Það er aðeins að gusta á okkur núna, en færið er frábært,” segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum.
Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira