Gott skíðafæri um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2017 12:37 Frá skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Vísir/Daníel Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og eru aðstæður sagðar mjög góðar. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína í Bláfjöll í morgun og á Ísafirði mun sælgæti rigna af himnum ofan. Hin árlega skíðavika á Ísafirði stendur nú sem hæst. Hlynur Kristinsson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins á Ísafirði segir frábærar aðstæður á svæðinu. „Bjart úti og gott veður. Við erum búin að fá nóg af snjó þannig að það eru allar brekkur opnar og aðstæður flottar.”Og það verður nóg um að vera á svæðinu í dag?„Já það verður hent karamellum úr flugvél yfir svæðið, svo er furðufatadagur, grillaðar pylsur hérna á pallinum og bara, brjálað fjör,” segir Hlynur. Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, verkstjóri í Hlíðarfjalli á Akureyri, segir aðstæður mjög góðar. „Það hefur snjóað töluvert. Búið að vera aðeins snjómugga hérna en er að birta til aftur. Komið töluvert af fólki á svæðið,” segir Hólmfríður. Skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki er opið alla daga yfir páska frá 10 til fjögur og þar er Viggó Jónsson forstöðumaður. „Það eru bara fínar aðstæður. Það er mikill snjór, búið að snjóa síðustu þrjá sólarhringanna.”Hvernig er færið?„Færið er alveg bara mjög gott. Alveg nýfallinn snjór, þannig að þetta verður ekkert betra. Þetta er heimsbikar færi,” segir Viggó. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan tíu til fimm. „Aðstæður eru bara frábærar. Hér er bara sól og heiðskírt. Frost og smá vindur. Það er aðeins að gusta á okkur núna, en færið er frábært,” segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og eru aðstæður sagðar mjög góðar. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína í Bláfjöll í morgun og á Ísafirði mun sælgæti rigna af himnum ofan. Hin árlega skíðavika á Ísafirði stendur nú sem hæst. Hlynur Kristinsson, rekstrarstjóri skíðasvæðisins á Ísafirði segir frábærar aðstæður á svæðinu. „Bjart úti og gott veður. Við erum búin að fá nóg af snjó þannig að það eru allar brekkur opnar og aðstæður flottar.”Og það verður nóg um að vera á svæðinu í dag?„Já það verður hent karamellum úr flugvél yfir svæðið, svo er furðufatadagur, grillaðar pylsur hérna á pallinum og bara, brjálað fjör,” segir Hlynur. Hólmfríður Sara Friðjónsdóttir, verkstjóri í Hlíðarfjalli á Akureyri, segir aðstæður mjög góðar. „Það hefur snjóað töluvert. Búið að vera aðeins snjómugga hérna en er að birta til aftur. Komið töluvert af fólki á svæðið,” segir Hólmfríður. Skíðasvæði Tindastóls á Sauðárkróki er opið alla daga yfir páska frá 10 til fjögur og þar er Viggó Jónsson forstöðumaður. „Það eru bara fínar aðstæður. Það er mikill snjór, búið að snjóa síðustu þrjá sólarhringanna.”Hvernig er færið?„Færið er alveg bara mjög gott. Alveg nýfallinn snjór, þannig að þetta verður ekkert betra. Þetta er heimsbikar færi,” segir Viggó. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan tíu til fimm. „Aðstæður eru bara frábærar. Hér er bara sól og heiðskírt. Frost og smá vindur. Það er aðeins að gusta á okkur núna, en færið er frábært,” segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri skíðasvæðisins í Bláfjöllum.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent