Maíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast 5. maí 2017 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. Það er eins og allt gangi upp sem þú sérð fyrir þér því þú hugsar í lausnum eins og enginn sé morgundagurinn. Hafðu á hreinu að þú getur ekki stjórnað því hvað aðrir gera og þó að þú takir fólk í kringum þig nærri þér, þú verður að læra það að sleppa tökunum og biðja lífið að leysa þessi vandamál þér í hag. Þú ert svo afskaplega krefjandi, ekki síst við sjálfan þig, og stundum skilur þú ekki að allir geti ekki gengið í sama takti og þú gerir. Þú ert í gegnum tíðina búinn að laða að þér svo ólíkt fólk og það er akkúrat það sem gerir líf þitt svo spennandi. Þú hefur það blessaða eðli að vera örlátur, á því eru alls engin takmörk. Þú elskar hreinlega eins og mafíósi og það skal enginn drulla yfir fólk í kringum þig, því þá er sko þér að mæta! Þetta vor er tímabil sem þú planar sumarið og skilaboðin eru, planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast. Sumarið á það til að fara í taugarnar á þér, því þú þarft alltaf að sjá hvernig þetta liggur allt saman. En AÐ SLAKA Á, með stórum stöfum, er eina planið sem ég myndi vilja að þú settir þér. Þú mátt alveg hjálpa öðrum, en ef þér finnst eins það sé verið að misnota þig, að einhver fari fram með frekju gagnvart hjálpsemi þinni og þú sért ósáttur, þá verður þú að finna leið til þess að gera þér sumarið léttara og skemmtilegra. Ástin er þér svo mikilvægur þáttur og til þess að efla ástina þarft þú að gefa af þér og gera það fyrir þá sem þú elskar sem þú vilt að þeir geri fyrir þig. Og án þess að búast við neinu muntu geta lokkað til þín spennandi manneskjur sem þig mun langa til að leika við. Og þið sem eruð á föstu, þið getið eflt ástina ykkar bara með því að leggja ykkar af mörkum. Þetta er líka viss tími uppgjörs, svo svarið er meiri ást eða algert uppgjör! Þú átt eftir að hafa það rosalega gott peningalega og fjárfesta í hárréttum hlutum. Mottó: Ég er snillingur í að elska. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert alveg á fullu að klára málin og ganga frá vetrinum. Og þó að þú hafir áhyggjur og kvíðir því að hlutir gangi ekki upp og að þú náir ekki fram hinu eða þessu fyrir sumarið þá er það tóm vitleysa. Það er eins og allt gangi upp sem þú sérð fyrir þér því þú hugsar í lausnum eins og enginn sé morgundagurinn. Hafðu á hreinu að þú getur ekki stjórnað því hvað aðrir gera og þó að þú takir fólk í kringum þig nærri þér, þú verður að læra það að sleppa tökunum og biðja lífið að leysa þessi vandamál þér í hag. Þú ert svo afskaplega krefjandi, ekki síst við sjálfan þig, og stundum skilur þú ekki að allir geti ekki gengið í sama takti og þú gerir. Þú ert í gegnum tíðina búinn að laða að þér svo ólíkt fólk og það er akkúrat það sem gerir líf þitt svo spennandi. Þú hefur það blessaða eðli að vera örlátur, á því eru alls engin takmörk. Þú elskar hreinlega eins og mafíósi og það skal enginn drulla yfir fólk í kringum þig, því þá er sko þér að mæta! Þetta vor er tímabil sem þú planar sumarið og skilaboðin eru, planaðu minna og leyfðu lífinu bara gerast. Sumarið á það til að fara í taugarnar á þér, því þú þarft alltaf að sjá hvernig þetta liggur allt saman. En AÐ SLAKA Á, með stórum stöfum, er eina planið sem ég myndi vilja að þú settir þér. Þú mátt alveg hjálpa öðrum, en ef þér finnst eins það sé verið að misnota þig, að einhver fari fram með frekju gagnvart hjálpsemi þinni og þú sért ósáttur, þá verður þú að finna leið til þess að gera þér sumarið léttara og skemmtilegra. Ástin er þér svo mikilvægur þáttur og til þess að efla ástina þarft þú að gefa af þér og gera það fyrir þá sem þú elskar sem þú vilt að þeir geri fyrir þig. Og án þess að búast við neinu muntu geta lokkað til þín spennandi manneskjur sem þig mun langa til að leika við. Og þið sem eruð á föstu, þið getið eflt ástina ykkar bara með því að leggja ykkar af mörkum. Þetta er líka viss tími uppgjörs, svo svarið er meiri ást eða algert uppgjör! Þú átt eftir að hafa það rosalega gott peningalega og fjárfesta í hárréttum hlutum. Mottó: Ég er snillingur í að elska. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira