Hlustaðu á nýju plötuna hans Ásgeirs Trausta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. maí 2017 10:30 Nýja platan heitir Afterglow. Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. Platan stökk beint í fyrsta sæti á iTunes Alternative listanum í Ástralíu og vermir þriðja sætið á iTunes Main. Þá situr hún á topp 10 listanum á iTunes Alternative í 18 löndum. Tónleikaferð Ásgeirs hefst um helgina í Árósum og Kaupmannahöfn og þá mun hann jafnframt spila í Bataclan í París síðar á árinu. Fyrsta plata Ásgeirs, Dýrð í dauðaþögn, kom út árið 2012 og sló rækilega í gegn. Ári síðar kom hún út á ensku og hét þá In the Silence en í kjölfarið fór Ásgeir á tónleikaferð um allan heim. Líkt og á fyrstu plötu sinni vinnur Ásgeir með föður sínum Einari Georgi Einarssyni sem á heiðurinn að nokkrum textum á plötunni en að auki komu þeir Þorsteinn Einarsson og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson að textagerðinni. Þá vann upptökustjórinn Guðmundur Kristinn Jónsson náið með Ásgeiri að gerð plötunnar.Hlusta má á nýju plötuna á Spotify og þá má hlusta á titillag plötunnar í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Önnur sólóplata tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta Einarssonar, sem kallar sig Ásgeir, kom út í dag á heimsvísu en platan heitir Afterglow. Platan stökk beint í fyrsta sæti á iTunes Alternative listanum í Ástralíu og vermir þriðja sætið á iTunes Main. Þá situr hún á topp 10 listanum á iTunes Alternative í 18 löndum. Tónleikaferð Ásgeirs hefst um helgina í Árósum og Kaupmannahöfn og þá mun hann jafnframt spila í Bataclan í París síðar á árinu. Fyrsta plata Ásgeirs, Dýrð í dauðaþögn, kom út árið 2012 og sló rækilega í gegn. Ári síðar kom hún út á ensku og hét þá In the Silence en í kjölfarið fór Ásgeir á tónleikaferð um allan heim. Líkt og á fyrstu plötu sinni vinnur Ásgeir með föður sínum Einari Georgi Einarssyni sem á heiðurinn að nokkrum textum á plötunni en að auki komu þeir Þorsteinn Einarsson og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson að textagerðinni. Þá vann upptökustjórinn Guðmundur Kristinn Jónsson náið með Ásgeiri að gerð plötunnar.Hlusta má á nýju plötuna á Spotify og þá má hlusta á titillag plötunnar í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“