Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Hafðu áhuga á fólkinu í kringum þig 7. apríl 2017 09:00 Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. Þú ert að sjálfsögðu tilfinningaríkasta merkið, en það er algerlega á þínu valdi hvort þú lætur tilfinningarnar buga þig. Guðrún Veiga er svo sannarlega guðs blessuð nautsorka sem gleður okkur sem horfum á snappið hennar. Það er alveg sama hvað verður á vegi hennar, hún getur gert grín að því. Og ef þú hefur húmor, elskan mín, þá muntu komast úr þinni krísu, hver svo sem hún er. Þú hefur svo dásamlega góð áhrif á umhverfi þitt og hefur áunnið þér marga aðdáendur, en þegar neikvæðnin heilsar þér byrjarðu að baula, og það sem slíkt skerandi baul getur hrætt alla í burtu. Þú skalt hafa það að leiðarljósi að hafa áhuga á fólkinu í kringum þig, sýna stuðning því þú ert styrkur svo margra. Það kemur fyrir af því að þú ert svo tilfinningaríkt merki að þú getur misst mátt þinn um stund, þá skaltu tala þig til og tala þig upp, því að þú hlustar sterkast á þína rödd, og þess vegna er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vera besti vinur þinn. Það býr mikill spámaður í þér, það er gott fyrir þig að spyrja alheiminn einhverrar spurningar upphátt upphátt, og það er fyrsta hugsun sem gildir og ef þeirri hugsun fylgir mikill kvíði, þá þýðir hún NEI. Þú þarft að læra að fara eftir því sem sálin segir við þig. Það hefur verið staðfest af prófdómurum að fyrsta svarið sem þú finnur á þér í prófi er 99% öruggt að er það rétta. Þegar heilinn fer að rugla í þér og gefa þér nýja og nýja möguleika, þá er svarið yfirleitt vitlaust. Svo farðu að skoða, elsku fallega sál, að þú hefur svo miklar gáfur og átt eftir að sjá að þú hefur vængi og getur virkilega flogið. Hápunktur ársins hjá þér er apríl, maí og júní, þessi tími gefur tóninn fyrir allt árið, sérstaklega í sambandi við ástina. Mottó – Þú ert mátturinn og dýrðinFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira
Elsku skemmtilega Nautið mitt, vorið og sumarið er svo sannarlega þinn tími, svo þú skalt nýta hverja mínútu til að gleðjast og þakka fyrir það sem þú hefur. Þú ert að sjálfsögðu tilfinningaríkasta merkið, en það er algerlega á þínu valdi hvort þú lætur tilfinningarnar buga þig. Guðrún Veiga er svo sannarlega guðs blessuð nautsorka sem gleður okkur sem horfum á snappið hennar. Það er alveg sama hvað verður á vegi hennar, hún getur gert grín að því. Og ef þú hefur húmor, elskan mín, þá muntu komast úr þinni krísu, hver svo sem hún er. Þú hefur svo dásamlega góð áhrif á umhverfi þitt og hefur áunnið þér marga aðdáendur, en þegar neikvæðnin heilsar þér byrjarðu að baula, og það sem slíkt skerandi baul getur hrætt alla í burtu. Þú skalt hafa það að leiðarljósi að hafa áhuga á fólkinu í kringum þig, sýna stuðning því þú ert styrkur svo margra. Það kemur fyrir af því að þú ert svo tilfinningaríkt merki að þú getur misst mátt þinn um stund, þá skaltu tala þig til og tala þig upp, því að þú hlustar sterkast á þína rödd, og þess vegna er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vera besti vinur þinn. Það býr mikill spámaður í þér, það er gott fyrir þig að spyrja alheiminn einhverrar spurningar upphátt upphátt, og það er fyrsta hugsun sem gildir og ef þeirri hugsun fylgir mikill kvíði, þá þýðir hún NEI. Þú þarft að læra að fara eftir því sem sálin segir við þig. Það hefur verið staðfest af prófdómurum að fyrsta svarið sem þú finnur á þér í prófi er 99% öruggt að er það rétta. Þegar heilinn fer að rugla í þér og gefa þér nýja og nýja möguleika, þá er svarið yfirleitt vitlaust. Svo farðu að skoða, elsku fallega sál, að þú hefur svo miklar gáfur og átt eftir að sjá að þú hefur vængi og getur virkilega flogið. Hápunktur ársins hjá þér er apríl, maí og júní, þessi tími gefur tóninn fyrir allt árið, sérstaklega í sambandi við ástina. Mottó – Þú ert mátturinn og dýrðinFræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Sjá meira