Costco-hrellinum hent út úr Facebook-hópnum Jakob Bjarnar skrifar 25. júlí 2017 08:56 Hinn röggsami stjórnandi Costco-hópsins hefur nú útilokað Gísla frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. Gísla Ásgeirssyni þýðandi hefur verið gerður útlægur úr Costco-hópnum eftir nýjasta uppátæki hans þar sem var að ruglast á kælikörfu og ferðaklósetti. Það var meira en hinn röggsami stjórnandi þessa eins stærsta Facebookhóps Íslands, Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, þoldi. Og útilokaði hann frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. „Ég var rekinn úr hópnum í gær. Fjörbaugsgarður, drengur minn. Ég held að stalíneðli stjórnanda hafi náð ákveðnu hámarki,“ segir Gísli Ásgeirsson við blaðamann en Vísir greindi frá uppátækjum hans á þessum vettvangi fyrir nokkru en hann hefur mátt búa við það að innleggjum hans hefur flestum verið eytt. Gísli greinir nánar frá tildrögum þessar útilokunar á bloggsíðu sinni. „Eftir fimmtu tilraun til að sýna ábyrgð og sinna upplýsingaskyldu minni er nú svo komið að stjórnendur hafa ákveðið að víkja mér úr hópnum og bannfæra mig að því marki að ég sé ekki lengur efni og innlegg hans. Þetta er miður því ég treysti á hópinn til að veita mér góðar upplýsingar og stuðla þannig að verðvitund minni og heilbrigðum viðskiptaháttum. Mér líður eins og Gunnari á Hlíðarenda sem var gert að víkja úr landi en honum þótti fögur hlíðin, eins og mér þykir framhliðin á Koskó, og helst hefði ég viljað fara hvergi. En þessu ræður lögréttan á Sauðárkróki,“ skrifar Gísli og vísar þar til búsetu Sólveigar Bergland Fjólmundsdóttur – en húmor hennar gagnvart hafnfirska þýðandanum er á þrotum; hafi hann einhvern tíma verið til staðar. Tengdar fréttir Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Gísla Ásgeirssyni þýðandi hefur verið gerður útlægur úr Costco-hópnum eftir nýjasta uppátæki hans þar sem var að ruglast á kælikörfu og ferðaklósetti. Það var meira en hinn röggsami stjórnandi þessa eins stærsta Facebookhóps Íslands, Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir, þoldi. Og útilokaði hann frá frekari þátttöku á þeim vettvangi. „Ég var rekinn úr hópnum í gær. Fjörbaugsgarður, drengur minn. Ég held að stalíneðli stjórnanda hafi náð ákveðnu hámarki,“ segir Gísli Ásgeirsson við blaðamann en Vísir greindi frá uppátækjum hans á þessum vettvangi fyrir nokkru en hann hefur mátt búa við það að innleggjum hans hefur flestum verið eytt. Gísli greinir nánar frá tildrögum þessar útilokunar á bloggsíðu sinni. „Eftir fimmtu tilraun til að sýna ábyrgð og sinna upplýsingaskyldu minni er nú svo komið að stjórnendur hafa ákveðið að víkja mér úr hópnum og bannfæra mig að því marki að ég sé ekki lengur efni og innlegg hans. Þetta er miður því ég treysti á hópinn til að veita mér góðar upplýsingar og stuðla þannig að verðvitund minni og heilbrigðum viðskiptaháttum. Mér líður eins og Gunnari á Hlíðarenda sem var gert að víkja úr landi en honum þótti fögur hlíðin, eins og mér þykir framhliðin á Koskó, og helst hefði ég viljað fara hvergi. En þessu ræður lögréttan á Sauðárkróki,“ skrifar Gísli og vísar þar til búsetu Sólveigar Bergland Fjólmundsdóttur – en húmor hennar gagnvart hafnfirska þýðandanum er á þrotum; hafi hann einhvern tíma verið til staðar.
Tengdar fréttir Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. 4. júlí 2017 16:40