Hinrik fór í 26 sundlaugar á einum mánuði og þessar stóðu upp úr Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2017 14:30 Hinrik er orðinn nokkuð kunnugur laugunum. „Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. „Það er höfuðborgarsvæðið, Suðurnesið, Akranes, Borgarnes og Hvalfjarðarsveit. Sundlaugarnar voru 26 talsins. Fékk góða gesti með mér í laugarnar og þakka þeim innilega fyrir félagsskapinn. Það er eitthvað við það að tala við fólk í pottinum, það er opnara og engin raftæki til að trufla samræður. Hugsanlega er það líka klórinn og að vera í sundskýlunni einum fata sem gerir það að verkum að manneskjan gefur meira af sér en ella.“ Hinrik segist hafa sterkar skoðanir á almenningssundlaugum og skrifaði hann því eftirfarandi umsögn um laugarnar á Facebook:Afþreying: Garður. Frábært körfuboltaspjald, gott í stinger.Ambiance: Klébergslaugin. Friðsæl og góð ára á Kjalarnesi.Eimbaðið: Kópavogslaug. Stórt rými og hitastig sem sæmir heimsklassa vatnsgufu.Fjárfesting: Álftaneslaug. Öldulaugin mun skila sér margfalt út í hagkerfið.Hagkvæmasta laugin: Heiðarborg í Hvalfirði. Verð er 0 kr.Hönnun: Árbæjarlaugin. Getur synt úr innilaug í útilaug, major key.Inniklefinn: Saunuklefinn í Njarðvík. Algjört leyni.Ísbaðið: Grindavík. Góð dýpt á ísbaðinu og nálægð við aðra potta.Líkamsræktaraðstaða: Sundhöll RVK. Bekkpressa á sundlaugarbakkanum, engin samkeppni þar.Ofmat: Laugardalslaugin. Margt um manninn og langt milli potta.Potturinn: Bjarnalaugin. Heiti potturinn. Saunan: Lágafellslaug. Náttúruhljóðin er kostur. Mjög hrifinn af Amazon froskinum.Sundlaugarvörður: Sundhöll HFJ. Jói baðvörður er eldri en tvívetra í geiranum.Útiklefinn: Seltjarnarnes. Stór plús að hafa hitara.Þeytivindan: Varmárlaugin. Max 3 sek og þú ert með þurra skýlu.Þjónustan: Vogar. Gott viðmót og fríar sundnúðlur til að fljóta.Þegar horft er til allra þátta eru þessar þrjár laugar í persónulegu uppáhaldi:Varmárlaug 16/17 Sundlaugin í Grindavík 15,5/17 Sundlaugin á Vogum 14,5/17 Sömuleiðis tel ég eftirfarandi þrjár laugar verma botninn: Sundlaugin í Heiðarborg, Hvalfjarðarsveit 3/17 Laugardalslaugin 5/17 Jaðarsbakkalaug, Akranes (framkvæmdir í gangi). 5,5/17 Sundlaugar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
„Þá er febrúarmánuði lokið. Markmiðið í febrúar var að dýfa sér ofan í allar almenningssundlaugar í póstnúmerum 101 til 310,“ segir Mosfellingurinn Hinrik Wöhler sem skellti sér í 26 sundlaugar í febrúar. „Það er höfuðborgarsvæðið, Suðurnesið, Akranes, Borgarnes og Hvalfjarðarsveit. Sundlaugarnar voru 26 talsins. Fékk góða gesti með mér í laugarnar og þakka þeim innilega fyrir félagsskapinn. Það er eitthvað við það að tala við fólk í pottinum, það er opnara og engin raftæki til að trufla samræður. Hugsanlega er það líka klórinn og að vera í sundskýlunni einum fata sem gerir það að verkum að manneskjan gefur meira af sér en ella.“ Hinrik segist hafa sterkar skoðanir á almenningssundlaugum og skrifaði hann því eftirfarandi umsögn um laugarnar á Facebook:Afþreying: Garður. Frábært körfuboltaspjald, gott í stinger.Ambiance: Klébergslaugin. Friðsæl og góð ára á Kjalarnesi.Eimbaðið: Kópavogslaug. Stórt rými og hitastig sem sæmir heimsklassa vatnsgufu.Fjárfesting: Álftaneslaug. Öldulaugin mun skila sér margfalt út í hagkerfið.Hagkvæmasta laugin: Heiðarborg í Hvalfirði. Verð er 0 kr.Hönnun: Árbæjarlaugin. Getur synt úr innilaug í útilaug, major key.Inniklefinn: Saunuklefinn í Njarðvík. Algjört leyni.Ísbaðið: Grindavík. Góð dýpt á ísbaðinu og nálægð við aðra potta.Líkamsræktaraðstaða: Sundhöll RVK. Bekkpressa á sundlaugarbakkanum, engin samkeppni þar.Ofmat: Laugardalslaugin. Margt um manninn og langt milli potta.Potturinn: Bjarnalaugin. Heiti potturinn. Saunan: Lágafellslaug. Náttúruhljóðin er kostur. Mjög hrifinn af Amazon froskinum.Sundlaugarvörður: Sundhöll HFJ. Jói baðvörður er eldri en tvívetra í geiranum.Útiklefinn: Seltjarnarnes. Stór plús að hafa hitara.Þeytivindan: Varmárlaugin. Max 3 sek og þú ert með þurra skýlu.Þjónustan: Vogar. Gott viðmót og fríar sundnúðlur til að fljóta.Þegar horft er til allra þátta eru þessar þrjár laugar í persónulegu uppáhaldi:Varmárlaug 16/17 Sundlaugin í Grindavík 15,5/17 Sundlaugin á Vogum 14,5/17 Sömuleiðis tel ég eftirfarandi þrjár laugar verma botninn: Sundlaugin í Heiðarborg, Hvalfjarðarsveit 3/17 Laugardalslaugin 5/17 Jaðarsbakkalaug, Akranes (framkvæmdir í gangi). 5,5/17
Sundlaugar Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Hvaða rugl er þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira