Stakk mann og lét hann millifæra rúma milljón inn á sig Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. apríl 2017 18:30 Mynd úr safni. vísir/ Hæstiréttur hefur staðfest fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa með ofbeldi rænt annan mann og stungið hann í höndina með hníf inni í Skautahöllinni í Laugardal síðastliðinn föstudag. Þá er hann grunaður um að hafa reynt að brjótast inn í bíl við Þróttarsvæðið. Maðurinn sem sætir varðhaldi er sagður hafa neytt hinn manninn til að millifæra rúmlega eina milljón króna inn á reikning sinn, með því að ógna honum með hníf. Maðurinn er sakaður um að hafa borið hníf að hálsi hins mannsins og svo stungið hann í handarbak vinstri handar þegar hann neitaði að fara inn á heimabanka sinn. Brotaþoli sagði jafnframt í skýrslutöku lögreglu að maðurinn hefði haft uppi hótanir um að stinga sig og skera og hótað að nauðga honum ef hann segði frá atvikinu. Hann hafi þurft að millifæra samtals 1.050.000 krónur í tveimur færslum. Einnig hafi maðurinn stolið bakpoka hans og farsíma. Brotaþoli gat lýst manninum vel, meðal annars húðflúri á annarri hendinni hans. Maðurinn var handtekinn um klukkan 22.30 í gærkvöldi en við leit í bíl hans fannst sími brotaþolans, bakpoki og fartölva. Rannsókn málsins er vel á veg komin. Dómurinn taldi brot mannsins sérstaklega alvarlegt og því sé nauðsyn á gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa með ofbeldi rænt annan mann og stungið hann í höndina með hníf inni í Skautahöllinni í Laugardal síðastliðinn föstudag. Þá er hann grunaður um að hafa reynt að brjótast inn í bíl við Þróttarsvæðið. Maðurinn sem sætir varðhaldi er sagður hafa neytt hinn manninn til að millifæra rúmlega eina milljón króna inn á reikning sinn, með því að ógna honum með hníf. Maðurinn er sakaður um að hafa borið hníf að hálsi hins mannsins og svo stungið hann í handarbak vinstri handar þegar hann neitaði að fara inn á heimabanka sinn. Brotaþoli sagði jafnframt í skýrslutöku lögreglu að maðurinn hefði haft uppi hótanir um að stinga sig og skera og hótað að nauðga honum ef hann segði frá atvikinu. Hann hafi þurft að millifæra samtals 1.050.000 krónur í tveimur færslum. Einnig hafi maðurinn stolið bakpoka hans og farsíma. Brotaþoli gat lýst manninum vel, meðal annars húðflúri á annarri hendinni hans. Maðurinn var handtekinn um klukkan 22.30 í gærkvöldi en við leit í bíl hans fannst sími brotaþolans, bakpoki og fartölva. Rannsókn málsins er vel á veg komin. Dómurinn taldi brot mannsins sérstaklega alvarlegt og því sé nauðsyn á gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira