„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. apríl 2016 19:15 Á milli fjörutíu og fimmtíu manns komu að handtökunum á þriðjudag en þær snúa að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Leikur grunur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði í viðtali við Vísi í dag að vísbendingar séu um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Handtökurnar á þriðjudag sé aðeins eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir stöðuna alvarlega og að slík mál séu í algjörum forgangi hjá stéttarfélögum þessa stundina. „Við höfum haft mjög vaxandi áhyggjur af byggingariðnaðinum og ferðaþjónustunni. Hún hefur aukist alveg gríðarlega og við erum að sjá í okkar tölfræði alveg tuttugu prósent aukningu á milli ára í þessum greinum. Það er misjafn sauður i mörgu fé og við höfum orðið vör við það að við þurfum að þétta mjög eftirlitið okkar gagnvart þessum fyrirtækjum, og við erum að gera það.“ Drífa segir ljóst að fleiri mál eigi eftir að koma fram. „Við erum ekki komin að botninum ennþá. Við erum ekki farin að sjá á botninn þannig við vitum ekki umfangið en það er meira en við erum að ná yfir. Við búum okkur undir að þetta verði stór verkefni núna á næstu árum að aðstoða það fólk sem kemur til stéttarfélaganna og eins að virkja eftirlit til að hafa uppi á þeim sem eru ekki að standa sig.“ Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Á milli fjörutíu og fimmtíu manns komu að handtökunum á þriðjudag en þær snúa að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Leikur grunur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði í viðtali við Vísi í dag að vísbendingar séu um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Handtökurnar á þriðjudag sé aðeins eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir stöðuna alvarlega og að slík mál séu í algjörum forgangi hjá stéttarfélögum þessa stundina. „Við höfum haft mjög vaxandi áhyggjur af byggingariðnaðinum og ferðaþjónustunni. Hún hefur aukist alveg gríðarlega og við erum að sjá í okkar tölfræði alveg tuttugu prósent aukningu á milli ára í þessum greinum. Það er misjafn sauður i mörgu fé og við höfum orðið vör við það að við þurfum að þétta mjög eftirlitið okkar gagnvart þessum fyrirtækjum, og við erum að gera það.“ Drífa segir ljóst að fleiri mál eigi eftir að koma fram. „Við erum ekki komin að botninum ennþá. Við erum ekki farin að sjá á botninn þannig við vitum ekki umfangið en það er meira en við erum að ná yfir. Við búum okkur undir að þetta verði stór verkefni núna á næstu árum að aðstoða það fólk sem kemur til stéttarfélaganna og eins að virkja eftirlit til að hafa uppi á þeim sem eru ekki að standa sig.“
Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Sjá meira
Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47