Eiginkona Ólafs: „Ekkert er gefið í þessu lífi“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2016 12:31 Þyrlan á vettvangi slyssins í gærkvöldi. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ólafur Ólafsson er með brákað bringubein, tognuð eða trosnuð liðbönd framan á hálsliðnum og brot á neðsta hálslið eftir að hafa verið á meðal farþega í þyrlu sem nauðlenti á Henglinum í fyrrakvöld. Hann er einnig með sprungu neðarlega í baki á einum hryggjarlið. Hann er gríðarlega kvalinn að sögn Ingibjargar Kristjánsdóttur, eiginkonu hans, sem deilir nýjustu tíðindum af eiginmanni sínum á Facebook. Ingibjörg Kristjánsdóttir, landslagsarkitekt og eiginkona Ólafs Ólafssonar. „ Eins og við vitum þá er hann Ólafur töffari og lætur þetta ekki koma sér úr jafnvægi frekar en önnur „erfið verkefni“ sem hann hefur tekist á við s.l misseri. Enda var hann í eins góðu formi fyrir slysið og hægt er að hugsa sér af fimmtíu og níu ára manni, þökk sé m.a. vini hans Magnúsi Guðmundssyni cross fit þjálfara sem hefur átt sinn þátt í því að Ólafur er í frábæru líkamlegu formi!“ Fram hefur komið í fjölmiðlum að Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, bauð upp á Crossfit þjálfun á meðan á dvöl þeirra á Kvíabryggju stóð. Ingibjörg segir atburðinn minna enn og aftur á að ekkert sé gefið í þessu lífi. Allt geti breyst á augabragði. „Við erum þakklát forsjóninni að ekki fór ver og enginn hlaut lífshættuleg meiðsl þó að eflaust munu þeir allir þurfa að glíma við verki og eymsli næstu mánuðina á meðan sárin gróa.“ Ólafur var farþegi í vélinni, sem er í hans eigu, en með í för voru þrír viðskiptafélagar hans frá Norðurlöndunum auk reynds íslensks þyrluflugmanns. Færslu Ingibjargar í heild má sjá hér að neðan. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira
Ólafur Ólafsson er með brákað bringubein, tognuð eða trosnuð liðbönd framan á hálsliðnum og brot á neðsta hálslið eftir að hafa verið á meðal farþega í þyrlu sem nauðlenti á Henglinum í fyrrakvöld. Hann er einnig með sprungu neðarlega í baki á einum hryggjarlið. Hann er gríðarlega kvalinn að sögn Ingibjargar Kristjánsdóttur, eiginkonu hans, sem deilir nýjustu tíðindum af eiginmanni sínum á Facebook. Ingibjörg Kristjánsdóttir, landslagsarkitekt og eiginkona Ólafs Ólafssonar. „ Eins og við vitum þá er hann Ólafur töffari og lætur þetta ekki koma sér úr jafnvægi frekar en önnur „erfið verkefni“ sem hann hefur tekist á við s.l misseri. Enda var hann í eins góðu formi fyrir slysið og hægt er að hugsa sér af fimmtíu og níu ára manni, þökk sé m.a. vini hans Magnúsi Guðmundssyni cross fit þjálfara sem hefur átt sinn þátt í því að Ólafur er í frábæru líkamlegu formi!“ Fram hefur komið í fjölmiðlum að Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, bauð upp á Crossfit þjálfun á meðan á dvöl þeirra á Kvíabryggju stóð. Ingibjörg segir atburðinn minna enn og aftur á að ekkert sé gefið í þessu lífi. Allt geti breyst á augabragði. „Við erum þakklát forsjóninni að ekki fór ver og enginn hlaut lífshættuleg meiðsl þó að eflaust munu þeir allir þurfa að glíma við verki og eymsli næstu mánuðina á meðan sárin gróa.“ Ólafur var farþegi í vélinni, sem er í hans eigu, en með í för voru þrír viðskiptafélagar hans frá Norðurlöndunum auk reynds íslensks þyrluflugmanns. Færslu Ingibjargar í heild má sjá hér að neðan.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira