Vetrarveður á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 21:30 Frá Akureyri fyrr í kvöld. Vísir/SA Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt. Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Forseti ávarp þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Líkt og myndin hér fyrir ofan gefur til kynna er orðið ansi vetrarlegt á Akureyri. Þar hefur snjóað töluvert í dag en spáð var talsverðri eða mikilli snjókoma norðan til á landinu í dag. Viðmælendur Vísis á Akureyri segja að byrjað hafi að snjóa fyrir alvöru eftir hádegi en þangað til í dag hefur bærinn verið snjólaus að mestu síðustu þrjár vikurnar eftir veturinn. Hvasst er og lítið skyggni en snjókoman er bæði þykk og blaut. Þá hefur krap myndast á götum bæjarins. „Það er svosem ekkert óeðlilegt að svona veður komi í apríl og svo koma svona veður annað slagið í maí líka,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. „Það er búið að vera svolítið lengri kafli með nokkuð góðu veðri, þannig að þetta eru svona viðbrigði fyrir flesta.“ Flugi Flugfélags Íslands til og frá Akureyri var frestað í kvöld vegna veðurs og þá eru þjóðvegir víða um land lokaðir vegna ófærðar. Nú er lokað á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku, Laxárdalsheiði, Þverárfjalli, Hófaskarði, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjarðarheiði.Veðurspá fyrir kvöld og morgunVaxandi norðanátt og ofankoma, 18-23 metrar á sekúndu síðdegis og talsverð eða mikil snjókoma. Hiti nálægt frostmarki. Norðvestan 8-15 metrar á sekúndu og éljagangur á morgun með kólnandi veðri. Hæg breytileg átt annað kvöld og þurrt.
Veður Tengdar fréttir Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20 Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Forseti ávarp þingheim við upphaf fundar Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Holtavörðuheiði lokuð næstu tímana: Þétt setið í Staðarskála Stórhríð er nú allvíða á norðurhelmingi landsins og á veður enn eftir að versna austanlands. Fullt af fólki er því strandaglópar í Staðarskála. 17. apríl 2016 20:20
Holtavörðuheiði lokað og flugi aflýst Nokkrir bílar eru fastir á Holtavörðuheiði og búið er að loka fjallvegum víða um land. 17. apríl 2016 17:45